Skráningu á Íslandsmeistaramót Utanhúss lýkur á morgun

Síðasta tækifæri til að skrá sig á Íslandsmeistaramót Utanhúss þar sem skráningu lýkur kl. 18:00 á morgun, Laugardaginn 3. Júlí. Hægt er að nálgast skráninguna hér. Athugið að keppnisstaður Íslandsmeistaramótsins var upprunalega á Víðistaðatúni en mótið hefur nú verið fært á Hamranesvöll í Hafnarfirði.

Continue Reading Skráningu á Íslandsmeistaramót Utanhúss lýkur á morgun

Covid-19: Aflétting allra takmarkana

Nú hafa fallið úr gildi allar takmarkanir á samkomum innanlands. Í þessu felst m.a. fullt afnám grímuskyldu, nándarreglu og fjöldatakmarkana. Covid-19 Reglur BFSÍ eru því nú ekki lengur í gildi og hafa verið fjaralægðar. Hér er að finna tilkynningu heilbrigðisráðuneytisins.

Continue Reading Covid-19: Aflétting allra takmarkana

Covid-19: Tilslakanir á reglum (15. Júní)

Ný reglugerð með enn frekari tilslökunum á fyrri takmörkunum tóku gildi að miðnætti í dag, 15. Júni og gilda til 29. júní næst komandi. Helstu breytingar á reglugerð sem hafa áhrif á okkar starf eru: Heimilt verður að hafa að hámarki 300 þátttakendur í hverju rými á æfingum og í…

Continue Reading Covid-19: Tilslakanir á reglum (15. Júní)

Skráningarfrestur á Íslandsmót Öldunga Utanhúss framlengdur

Vegna dræmra skráninga á Íslandsmót Öldunga Utanhúss hefur skráningarfresturinn verið framlengdur um viku til 19. Júní kl. 18:00. Í ár verður boðið upp á að keppa í flokkunum 30+ og 40+ og því þátttaka opin fleirum en áður hefur þekkst á öldungamótum. Frekari upplýsingar og skráningu á mótið er að…

Continue Reading Skráningarfrestur á Íslandsmót Öldunga Utanhúss framlengdur

WAE Þing: Væntanlegar breytingar á EM innanhúss

Þing World Archery Europe fór fram í gær í gegnum fjarfundarform eftir að staðbundnu þingi var aflýst vegna hertra sóttvarnartakmarkana í Tyrklandi stuttu fyrir ásetta dagsetningu þingsins. Á þinginu voru settar fram 12 tillögur til breytinga á lögum og/eða reglum sambandsins sem allar voru samþykktar af þingfulltrúum. Tvær af þeim…

Continue Reading WAE Þing: Væntanlegar breytingar á EM innanhúss