Spennandi ÍM-U21 og ÍM-U18 um helgina
Íslandsmót U18 og U21 voru haldin síðustu helgi. Íslandsmót U18 innandyra 2025 var haldið laugardaginn 8 mars og Íslandsmót U21 innandyra var haldið 9 mars. Margir bráðabanar og ýmis atriði sem gerðust sem gáfu lýsendum í úrslitaleikjunum spennuáfall þó að keppendurnir væru sultuslakir. Bogfimifélagið Boginn í Kópavogi og Íþróttafélagið Akur…