Bikarmeistarar
Sveigbogi innandyra
2023 Marín Aníta Hilmarsdóttir – BF Boginn – Kópavogur
Sveigbogi utandyra
2023 NAFN – FÉLAG – BORG/BÆR
Trissubogi innandyra
2023 Alfreð Birgisson – ÍF Akur – Akureyri
Trissubogi utandyra
2023 NAFN – FÉLAG – BORG/BÆR
Berbogi innandyra
2023 Guðbjörg Reynisdóttir – BF Hrói Höttur – Hafnarfjörður
Berbogi utandyra
2023 NAFN – FÉLAG – BORG/BÆR
Bikarmót BFSÍ eru haldin með kynlausu formi (unisex). Allt fólk keppir á móti öllu fólki, besti hreppir titilinn.
Byrjað var fyrst að titla bikarmeistara í Bikarmótaröð BFSÍ árið 2023 fyrir 2022-2023 innandyra tímabilið Bikarmeistari er krýndur á síðasta móti tímabilsins og telst því vera Bikarmeistari 2023 þó að mótin séu haldin á 2022-2023 tímabilinu. Fyrir upphaf bikarmótaraðar BFSÍ 2022-2023 tímabilið höfðu verið haldin bikarmót og mótaraðir með ýmsu formi til þróunar en engir formlegir titlar veittir á þeim mótum/mótaröðum af BFSÍ.