IANSEO Skorkerfi Kennsla

IANSEO er opið kerfi sem allir geta haft afnot af frítt. http://www.ianseo.net/

Hægt er að horfa á myndskeiðin hér fyrir neðan til að læra á Ianseo, myndskeiðin eru í vinnslu.

Hægt er að bóka einkanámskeið fyrir þá sem vilja læra á IANSEO skorkerfið hjá bogfiminefnd ÍSÍ. Sendið email á bogfimi@bogfimi.is og segjið „Ég vill taka skorkerfisnámskeið“ til að bóka einkanámskeið. Námskeiðið er rúmir 8 klukkutímar kostar 50.000.kr og er kennt eftir samkomulagi milli kennara og nemanda. (oftast 4 tímar á laugardegi og 4 tímar á sunnudegi). Námskeiðin eru haldin í Bogfimisetrinu. Oftast er hægt að sækja um styrki vegna námskeiðsins til íþróttfélagsins, héraðssambandsins eða bæjarfélagsins. Við hjálpum við styrkja umsóknir.

Hér fyrir neðan er verið að tala um og kenna mótahald og uppsetningu fyrir Íslensk mót tengd BFSÍ sem eru Íslandsmeta og heimsmeta hæf.

Video 1 Hvernig á að setja upp IANSEO á tölvu.

Video 2 Sækja um mót á bogfimi.is

Video 3 Setja upp mót eftir að fá svarpóst frá bogfimi.is

Video 4 Hvernig á að skrá keppendur.

Video 5 Prenta út skorblöð og skrá skor úr undankeppni.

 

Video 6 Útsláttarkeppni ráða úr jafnteflum, prenta út skorblöð og skrá skor.

 

Video 7 IANSEO scorekeeper uppsetning og notkun.

 

Video 8 TV reglur.

 

Video 9 Hvernig á að birta úrslit.

 

Video 10 Uppsetning móts frá upphafi.