IANSEO er opið kerfi sem allir geta haft afnot af frítt. http://www.ianseo.net/
Hægt er að horfa á myndskeiðin hér fyrir neðan til að læra á Ianseo, myndskeiðin eru í vinnslu.
Hægt er að bóka einkanámskeið fyrir þá sem vilja læra á IANSEO skorkerfið hjá BFSÍ.
Hér fyrir neðan er verið að tala um og kenna mótahald og uppsetningu fyrir Íslensk mót tengd BFSÍ sem eru Íslandsmeta og heimsmeta hæf.
Video 1 Hvernig á að setja upp IANSEO á tölvu.
Video 2 Sækja um mót á bogfimi.is
Video 3 Setja upp mót eftir að fá svarpóst frá bogfimi.is
Video 4 Hvernig á að skrá keppendur.
Video 5 Prenta út skorblöð og skrá skor úr undankeppni.
Video 6 Útsláttarkeppni ráða úr jafnteflum, prenta út skorblöð og skrá skor.
Video 7 IANSEO scorekeeper uppsetning og notkun.
Video 8 TV reglur.
Video 9 Hvernig á að birta úrslit.
Video 10 Uppsetning móts frá upphafi.