Íslandsmetaskrá og tilkynning

Uppfært: 19.10.2022

Breyting á reglum um Íslandsmet

Félagsliðakeppni U21, U18, U16 og 50+ hefur nú verið breytt í 2 manna liðakeppni í stað 3 manna liðakeppni. Þetta samræmist því sem gert er á sumum ungmennamótum hjá Heimssambandinu s.s. University championships og ÓL ungmenna. Þessi breyting mun gera minni íþróttafélögum auðveldara að taka þátt í félagsliðakeppni í þessum flokkum.