Íslandsmetaskrá og tilkynning

Uppfært: 27.06.2024

Nýlegar breytingar á reglum um Íslandsmet

Frá og með 05.01.2023 eru: Einnig veitt met fyrir þriðju kynskráningu í þjóðskrá (kynsegin/annað) í öllum aldursflokkum og keppnisgreinum. Sveigboga U18 flokkur utandyra hefur verið færður frá 60m á 50m Trissuboga U18 flokkur utandyra hefur verið færður frá 50m á 40m Nú eru veitt Íslandsmet í U18 flokki einstaklinga bæði fyrir keppni í samræmi við reglur WA og reglur BFSÍ um keppni í U18 innandyra og utandyra