Bogfimi þjálfarar

Neðst á síðuni er listi af þjálfurum sem hafa lokið námskeið hjá Bogfiminefndinni (sum í samstarfi við heimssambandið WorldArchery). Það felst inn í sérgreinahluta bogfimi ÍSÍ þjálfarskírteinis.

Þeir sem hafa lokið WorldArchery Stig 1 námskeiði og hafa staðfestingu félags um að hafa þjálfað hjá félagi í 6 mánuði geta fengið ÍSÍ þjálfarastig 1 metið sem lokið án þess að taka námskeiðið. Hægt er að gera það með því að hafa samband við vidar@isi.is og senda með skipulag WA námskeiðsins sem var klárað ásamt staðfestingu félags á þjálfun hjá þeim.

Við mælum samt með því að þeir sem eru áhugasamir taki ÍSÍ þjálfarastig 1 einnig þar sem öll menntun er góð menntun.

Til að halda/endurvekja þjálfararéttindi þurfa þjálfarar að sækja að lágmarki eitt námskeið/fyrirlestur/workshop eða sambærilegt á 4 ára fresti.
Þjálfaranámskeið og fyrirlestrar um þjálfun á vegum WA (heims), WAE (europe), WAN (nordic), ÍSÍ og héraðssambanda teljast fullnægjandi til að viðhalda þjálfara réttindum. (T.d Mental coaching fyrirlestur eða stoðbyggingar fyrirlestur, svo lengi sem það er tengt endurmenntun eða aukningu menntunar þjálfarans hjá þessum félögum telst það til endurmenntunar)
Önnur námskeið en á vegum þeirra aðila sem nefndir eru hér fyrir ofan þurfa að vera metin til endurnýjunar bogfimi þjálfararéttinda í hvert sinn hjá Bogfiminefnd ÍSÍ.

Nafn BFSÍ lvl1 BFSÍ lvl2 BFSÍ lvl3 Starfsreynsla 6 mán Starfsreynsla 12 mán Endurmenntun
Guðmundur Örn Guðjónsson KSL 2013 Pascal 2017 Boginn og landslið Boginn og landslið 2017 WA Mexíkó
Guðjón Einarsson KSL 2013 Boginn Boginn
Haraldur Gústafsson WA 2015 Carlos Skaust Skaust
Indriði Ragnar Grétarsson WA 2015 Carlos Tindastóll Tindastóll
Ragnar Þór Hafsteinsson WA 2015 Carlos
Astrid Daxböck WA 2015 Carlos Boginn Boginn 2018 UMSK
Margrét Einarsdóttir WA 2015 Carlos Freyja Freyja
Izaar Arnar Þorsteinsson WA 2017 Pascal Akur Akur
Alfreð Birgisson WA 2017 Pascal Akur Akur
Sveinn Stefánsson WA 2017 Pascal Freyja Freyja
Ingólfur Rafn Jónsson WA 2017 Pascal
Tryggvi Einarsson WA 2017 Pascal
Silke Schurack WA 2017 Pascal