BFSÍ þjálfarar

Á þessari síðu verður hægt að finna upplýsingar um BFSÍ þjálfara.

Skilgreiningar:
    • Leiðbeinandi: er einstaklingur sem hefur lokið bogfimi þjálfara námskeiði að hluta eða í heild en hefur ekki lokið/náð prófi fyrir þjálfarastig.
    • BFSÍ þjálfari 1: hefur setið viðeigandi námskeið og náð prófi. Hann er þjálfari byrjenda og barna og er mikilvægasti þjálfarinn sem sér um grunninn á öllu bogfimistarfi. Markmið BFSÍ þjálfara 1 er að kynna nýju fólk fyrir íþróttinni, kenna þeim grunninn og koma þeim upp á það stig að þeir geti farið að taka þátt í mótum.
    • BFSÍ þjálfari 2: hefur setið viðeigandi námskeið og náð prófi. Hann er þjálfari lengra kominna til dæmis hæfileikamótunar og afreksefna.
    • BFSÍ þjálfari 3: hefur setið viðeigandi námskeið og náð prófi. Hann er þjálfari afreksfólks