Þjálfaramenntun

BFSÍ er að vinna í því að setja upp sitt eigið þjálfaramenntunar kerfi sem er byggt á kerfi heimssambandsins WorldArchery. Þar til þetta kerfi verður virkt (áætlað 2020) munum við notfæra okkur menntunarkerfi heimssambandins WA . Hafðu samband við BFSÍ bogfimi@bogfimi.is ef þú hefur áhuga á þjáflaramenntun.

Styrkir vegna þjálfarmenntunar

Einnig bjóða mörg félög og héraðssambönd upp á styrki vegna þjálfaramenntunar til að minnka kostnað við þjálfaramenntun. Og það er hægt að sækja um tvisvar á ári í verkefnasjóð ÍSÍ vegna þjálfaramenntunar. Því má gera ráð fyrir því að slíkar ferðir til menntunar væru þjálfurum kostnaðar littlar. Við getum hjálpað þér um að sækja um styrki. Hafðu samband ef þú hefur áhuga bogfimi@bogfimi.is

Efni fyrir þjálfara

Þjálfarahandbók WA stig 1 er mjög löng og við skiptum henni niður í þægilegri einingar fyrir neðan.

Hugsið um þjálfarahandbókina sem uppfletti bók til að læra meira í framtíðinni eftir að vera byrjaður að þjálfa byrjendur.

Þjálfarahandbók WA stig 1 öll bókin- Coaching_Manual_Level1

00-Inngangur-lvl1
01-Grunnur-leiðbeinendur-lvl1
02-Öryggi-lvl1
03-Coaching-philosiphy-lvl1
04-Byrjendanámskeið-lvl1
05-Kennslu-aðferðir-og-ráð-lvl1
06.01-Staða-lvl1
06.02-4-Grip-lvl1
06.05-6-Uppsetning-stöðu-lvl1
06.07-Pre-draw-lvl1
06.08-Dragið-lvl1
06.09-Festupunktar-lvl1
06.10-Expansion-lvl1
06.11-Miða-lvl1
06.12-Slepping-lvl1
06.13-Clearance-lvl1
06.14-15-Fylgja eftir og Öndun-lvl1
07.07-Vandamál-lvl1
08-Gamaldags-bogar-lvl1
09-Búnaður-lvl1
10-Fatlaðir-byrjendur-lvl1
11-Upphitun-lvl1
11-Æfingar-Almennur-Styrkur-lvl1
11-Æfingar-Jafnvægi-lvl1
11-Æfingar-Skot-Styrkur-lvl1
12-Ýmsir-leikir-lvl1

Þjálfarahandbók WA stig 2

Þjálfarahandbók WA stig 2 – Coaching_Manual_Level2