Hér er listi af þeim sem hafa náð árangursverðlaunum WorldArchery.

Árangursverðlaun-WorldArchery

Hér fyrir neðan er hægt að sækja um árangursverðlaun WorldArchery.

Hægt er að finna nánar um verðlaunin í reglubókum heimssambandsins WA

Hægt er að sækja um verðlaunin afturvirkt svo lengi sem hægt er að vísa í úrslit úr Ianseo og mótið hafi verið Íslandsmetahæft.

Hægt er að sjá á myndinni hér fyrir neðan helstu vegalengdir og skor í mark bogfimi (target archery)

Verðlaunin kosta 1.000.kr hver litur og eru aðeins afhent þeim sem hafa náð viðeigandi skorum. Hver verðlaun eru aðeins afhent einu sinni (ekki týna þeim)

Hægt er að greiða inn á reikning BFSÍ KT: 680120-1020 RN: 0515-26-680120.