Dómarar

Þetta er listi af einstaklingum sem eru með virk dómararéttindi í bogfimi á Íslandi.

Heimsálfudómarar.

Guðmundur Örn Guðjónsson

Menntun og endurmenntun heimsálfudómara (continental judges) er alfarið í höndum heimsálfusambanda (í þessu tilfelli Evrópusambandsins)

Landsdómarar.

Astrid Daxböck
Ingólfur Rafn Jónsson
Haraldur Gústafsson
Kelea Alexandra Josephine Quinn
Ásdís Lilja Hafþórsdóttir
Stefan Romberg
Erla Marý Sigurpálsdóttir

Landsdómarar mega hafa yfirumsjón með mótum sem eru Íslandsmetahæf (sem eru þá einnig hæf til Evrópu og heimsmeta). Þeir taka ábyrgð á því að mótin fari rétt fram eftir reglum BFSÍ og WA, úttekt á velli, sjá um kærur, áminningar, skýrsluskil um mótið ofl. (Svipuð staða og chairman of judges COJ á erlendum mótum)

Aðstoðardómarar.

Kristján G. Sigurðsson
Sveinn Stefánsson
Tryggvi Einarsson
Indriði R. Grétarsson

Aðstoðardómara geta séð um dómgæslu á öllum mótum undir landsdómara mótsins. Þeir geta dæmt örvagildi, séð um skotklukku og sinnt öllum dómgæslu störfum annað en að taka ábyrgð á mótinu og sinna stöðu og ábyrgð yfirdómara á móti (chairman of judges COJ)

Á Íslandi máttu starfa sem dómari á móti sem þú keppir á svo lengi sem þú dæmir ekki sjálfann þig eða aðra í þeim flokki sem þú keppir í á því móti.

Þeir sem hafa tekið dómaraprófið á einhverjum tímapunkti en eru ekki á þessum lista hér fyrir ofan þurfa að taka dómaraprófið aftur. http://bogfimi.is/fraedsla/domaranamskeid/