Sveigbogamaður ársins

  • 2023 Haraldur Gústafsson – SkAust – Egilstöðum
  • 2022 Haraldur Gústafsson – SkAust – Egilstöðum
  • 2021 Oliver Ormar Ingvarsson – BF Boginn – Kópavogi
  • 2020 Dagur Örn Fannarsson – BF Boginn – Kópavogi

Sveigbogakona ársins

  • 2023 Marín Aníta Hilmarsdóttir – BF Boginn – Kópavogi
  • 2022 Marín Aníta Hilmarsdóttir – BF Boginn – Kópavogi
  • 2021 Marín Aníta Hilmarsdóttir – BF Boginn – Kópavogi
  • 2020 Marín Aníta Hilmarsdóttir – BF Boginn – Kópavogi

Trissubogamaður ársins

  • 2023 Alfreð Birgisson – ÍF Akur – Akureyri
  • 2022 Alfreð Birgisson – ÍF Akur – Akureyri
  • 2021 Albert Ólafsson – BF Boginn – Kópavogi
  • 2020 Nói Barkarson – BF Boginn – Kópavogi

Trissubogakona ársins

  • 2023 Freyja Dís Benediktsdóttir – BF Boginn – Kópavogi
  • 2022 Anna María Alfreðsdóttir – ÍF Akur – Akureyri
  • 2021 Anna María Alfreðsdóttir – ÍF Akur – Akureyri
  • 2020 Anna María Alfreðsdóttir – ÍF Akur – Akureyri

Berbogamaður ársins

  • 2023 Izaar Arnar Þorsteinsson – ÍF Akur – Akureyri
  • 2022 Izaar Arnar Þorsteinsson – ÍF Akur – Akureyri
  • 2021 Izaar Arnar Þorsteinsson – ÍF Akur – Akureyri
  • 2020 Izaar Arnar Þorsteinsson – ÍF Akur – Akureyri

Berbogakona ársins

  • 2023 Guðbjörg Reynisdóttir – BF Hrói Höttur – Hafnarfirði
  • 2022 Guðbjörg Reynisdóttir – BF Hrói Höttur – Hafnarfirði
  • 2021 Guðbjörg Reynisdóttir – BF Hrói Höttur – Hafnarfirði
  • 2020 Guðbjörg Reynisdóttir – BF Hrói Höttur – Hafnarfirði

Árið 2020 ákvað BFSÍ að byrja að veita viðurkenningar til þeirra sem stóðu sig best í sinni keppnisgrein á hverju ári. Fyrir árið 2020 voru viðurkenningar veittar óháð keppnisgrein.

Viðbótin kom m.a. til þar sem að erfitt er að meta árangur á milli greina og því mest við hæfi að veita viðurkenningu fyrir hverjar grein fyrir sig.

BFSÍ stendur þó einnig fyrir vali íþróttamanns og íþróttakonu ársins óháð keppnisgrein og er mögulegt að finna upplýsingar um það á þessari síðu https://bogfimi.is/bogfimifolk-arsins/

Valið er í dag byggt á tölfræðilegum útreikningi á árangri keppenda yfir árið í landsliðsverkefnum og stórmótum BFSÍ og er því óháð persónulegum skoðunum eða hlutlægni.