Covid-19

Nú hefur öllum samkomutakmörkunum verið aflétt á Íslandi. BFSÍ hvetur þó alla til að halda sig til hlés ef veikindi gera vart við sig og fara áfram varlega, sérstaklega í kringum viðkvæma hópa. Einnig eru allir hvattir til þess að að fylgja fyrirmælum yfirvalda hverju sinni tengt Covid-19.