ÓLYMPÍULEIKAR 2020/2021 Tokyo Japan
Sæti á Ólympíuleika eru gefin út miðað við frammistöðu á HM utandyra árið fyrir leikana og á Evrópumeistaramóti og Heimsbikarmóti á árinu sem leikarnir eru haldnir . Einnig þarf að ná lágmarksskori til að geta notað það sæti sem er 640 stig í karla og 605 í kvenna.
https://worldarchery.org/news/157475/olympic-qualification-procedure-tokyo-2020-released
HEIMSLEIKAR 2021/2022 Birmingham USA
Undankeppni fyrir heimsleika hefur verið að breytast mikið á milli ára en er oftast byggt á frammistöðu á HM í víðavangsbogfimi og EM í markbogfimi árið fyrir leikana.
https://worldarchery.org/competition/20555/birmingham-2021-world-games#/
YOUTH OLYMPICS 2026 Dakar Senegal
Sæti á Ólympíuleika ungmenna eru gefin út miðað við frammistöðu á HM ungmenna árið fyrir leikana og Evrópumeistarmóti ungmenna árið sem leikarnir eru haldnir. Þeir sem eru 15, 16 og 17 ára á árinu sem leikarnir eru haldnir geta unnið sæti. (athugið á Ólympíuleikum ungmenna geta árgangar 2000, 2004 og 2008 aldrei tekið þátt vegna mun á aldursflokkum hjá WA og YOG).
https://worldarchery.org/competition/21983/dakar-2022-youth-olympic-games-date-tbc#/
EVRÓPULEIKAR 2023 Krakow Poland
Sæti á Evrópuleikana eru gefin út miðað við frammistöðu á Evrópumeistaramóti árið fyrir leikana og Evrópubikarmóti (grand prix) árið sem leikarnir eru haldnir.