Samkomulag er til staðar milli BFSÍ og ISF (International School Federation) sem sér um hald:

  • heimsleika framhaldsskóla (Gymnasiade U18)
  • heimsleika grunnskóla (Gymnasiade U15)

Um þátttöku Íslenskra ungmenna í bogfimi á leikunum, þrátt fyrir að Ísland sé ekki formlega aðili að ISF. Ísland er ekki aðili að ISF þar sem engin íþróttasamtök eru á Íslandi fyrir skólaíþróttir.

Þeir sem hafa áhuga á því að taka þátt geta haft samband við BFSÍ.

Mögulegt er að finna upplýsingar um mótin á vefsíðu ISF. https://www.isfsports.org/