Félagaskipti BFSÍ

Hér fyrir neðan er hægt að sækja um að skipta um félag sem er keppt fyrir í bogfimi.

Íþróttafélagið sem gengið er úr hefur 7 daga til að mótmæla félagsskiptum t.d. sökum þess að meðlimurinn sé ekki skuldlaus við félagið.

Félagaskipti ganga í gegn sjálfkrafa að þeim 7 dögum liðnum ef engin mótmæli hafa borist frá fyrra félagi.

Ef iðkandinn er ekki skráður í félagið sem óskað er eftir að keppa fyrir þarf félagið sem gengið er í einnig að staðfesta félagaskiptin.