Hér er hægt að tilkynna breytingu á félagi sem keppt er fyrir innan vébanda BFSÍ (félagaskipti).

Aðeins er hægt að skipta um keppnisfélag einu sinni á almanaksári.

Gjald fyrir senda inn beiðni um félagaskipti er 5.000.kr og skal greitt inn á BFSÍ kt 680120-1020 Rn.0515-26-680120. (ekkert gjald er tekið fyrir 15 ára og yngri m.v. fæðingarár)

Aðildarfélög BFSÍ sem eru komin með aðgang að mótakerfi BFSÍ geta framkvæmt félagaskipti í gegnum kerfið.