Félagaskipti BFSÍ

Hér fyrir neðan er hægt að sækja um að skipta um félag sem er keppt fyrir í bogfimi.

Félagsmeðlimurinn þarf að vera skuldlaus við sitt fyrra félag áður en félagaskipti ganga í gegn.

Félagaskipti ganga í gegn þegar umsókn er móttekin.