Landsliðsbúningur í bogfimi.

Dry fit bolur

 

Bómull bolur

Þessi landsliðsfatnarður er notaður í C landsliðsverkefnum eins og:

  • NUM (norðurlandameistaramót ungmenna)
  • Veronicas Cup

Mögulegt er hægt að panta þá hjá JAKO í vefbúðinni þeirra eða í versluninni í Árbæ. https://jakosport.is/voruflokkur/ithrottafelog/bogfimi/

Eins og við höfum haft það áður þá eru buxurnar ómerktar og svartar og skiptir ekki máli af hvaða gerð þær eru svo lengi sem þær eru ekki úr gallabuxnaefni. Þannig að buxur og stuttbuxur sem hafa verið notaðar með fyrri landsliðsbúningi má einnig nota með nýja búningnum.
Jako mælti með stuttbuxum 6207 og buxum 6518 sem væru til á lager hjá þeim og myndu passa við búninginn fyrir þá sem vilja eða vantar buxur.

Jakosport.is

6207 stuttbuxurnar líta svona út

6518 Buxurnar líta svona út

Merkingar á keppnisbolnum eru:
Framan: WorldArcheryIceland landscape logo á vinstra brjósti (með ferkönntuðum hvítum bakgrunni)
Aftan: Fornafn og Eftirnafn og þar undir „ICELAND“
Ermar: Íslenski fáninn

Samkvæmt JAKO ættu stærðirnar á nýju treyjunum að vera þær sömu og á gömlu treyjunum og því auðvelt fyrir þá sem hafa keppt fyrir Ísland áður að panta sér sömu stærð af treyju og þeir voru í, í nýja útlitinu.