Landsliðsbúningur í bogfimi.
JAKO Competition 2.0.

Landsliðstreyjan er Competition 2.0 6118 og er til í karla, kvenna og barna sniði. Allir sem keppa í C landsliðsverkefnum (NUM, Veronicas Cup, Emerald Isla Cup) þurfa að eiga svona bol.

Hægt er að panta þetta hjá JAKO í vefbúðinni þeirra eða í versluninni í kópavogi. https://jakosport.is/voruflokkur/ithrottafelog/bogfimi/

Þessi lína er ný og verður í framleiðslu til lok árs 2021 og því gerum við ráð fyrir að þetta verði landsliðbúningurinn í Bogfimi til árins 2022.

Hægt er að skoða alla línuna af Competition 2.0 hér https://www.jako.de/de/teamlines/competition-2-0/ eða beint í búð JAKO á smiðjuvegi, kópavogi.

Keppendur geta einnig keypt alla línuna af yfirflíkum í Competition 2.0 til viðbótar ef þeir vilja, til dæmis sem veður fatnað eins og hettupeysuna 6818 hér fyrir neðan. Það þarf bara að merkja keppnistreyjuna með nafni, aðrar yfirflíkur bara með Iceland aftan á eins og sést hér fyrir neðan.

Þjálfarar þurfa einnig að vera í sama landsliðsbúningi. Þjálfarar væru almennt merktir eins og sést hér fyrir neðan með „Coach“ í stað nafns en það er ekki skylda. Þjálfarar mega vera í treyjum og búningi sem er bara merktur „ICELAND“. Þegar íþróttamenn eru að þjálfa aðra íþróttamenn er í lagi að þeir séu í sínum treyjum merktir með sínu nafni.

Eins og við höfum haft það áður þá eru buxurnar ómerktar og svartar og skiptir ekki máli af hvaða gerð þær eru svo lengi sem þær eru ekki úr gallabuxnaefni. Þannig að buxur og stuttbuxur sem hafa verið notaðar með fyrri landsliðsbúningi má einnig nota með nýja búningnum.
Jako mælti með stuttbuxum 6207 og buxum 6518 sem væru til á lager hjá þeim og myndu passa við búninginn fyrir þá sem vilja eða vantar buxur.

Jakosport.is

6207 stuttbuxurnar líta svona út

6518 Buxurnar líta svona út

Merkingar á keppnisbolnum eru:
Framan: WorldArcheryIceland landscape logo á vinstra brjósti (með ferkönntuðum hvítum bakgrunni)
Aftan: Fornafn og Eftirnafn og þar undir „ICELAND“
Ermar: Íslenski fáninn og „Archery Team“ undir fána.

Samkvæmt JAKO ættu stærðirnar á nýju treyjunum að vera þær sömu og á gömlu treyjunum og því auðvelt fyrir þá sem hafa keppt fyrir Ísland áður að panta sér sömu stærð af treyju og þeir voru í, í nýja útlitinu.

Til upplýsinga um klæðaburð úr reglum WorldArchery
Dress Regulations

20.1.
World Championships are majestic occasions, honoured by the attendance of many dignitaries. All athletes, Team Managers and Officials participating in the Opening and Closing Ceremonies should be dressed in the uniform of their respective Member Association.

20.1.1.
During the Olympic Games, World Championships and World Cup Events, athletes and team officials shall dress in sports clothing on the field of play.
All members of one team by category shall be dressed in the same team uniform. The teams of one country may wear different design and colour uniforms. Team officials may wear a different style but should wear the same colours and should be easily identified as the official of their team;
Women shall wear dresses, skirts, divided skirts, shorts (these may not be shorter than the athlete’s fingertips when the arms and fingers are extended at the athlete’s side) or trousers, and blouses or tops (covering the front and back of the body, be fixed over each shoulder while still covering the midriff when she is at full draw);
Men shall wear trousers or shorts (these may not be shorter than the athlete’s fingertips when the arms and fingers are extended at the athlete’s side) and long or short sleeved shirts (covering the midriff when at full draw);
No denim or jeans, regardless the colour, or camouflage clothes and equipment may be worn nor any oversize or baggy type pants or shorts;
During the Team and Mixed Team match play competition the same colour and style shirt/blouse/top and the same colour pants/shorts/skirts shall be worn;
Due to weather conditions, protective clothing such as sweaters, track suits, raingear, etc. may be worn following approval by the Technical Delegate of the event or, in his absence, the Chairperson of the Tournament Judge Commission;
Headwear is optional.

20.1.2.
Sport shoes shall be worn by all athletes and officials except for disabled athletes when included on their classification card. Sport shoes may be different styles but shall cover the entire foot.

20.1.3.
Athlete numbers are to be prominently displayed on the athlete’s quiver or thigh and be visible from behind the shooting line at all times while shooting is in progress.

20.1.4.
At Olympic Games, World Championships and World Cup Events, all athletes shall have their name across the back on the shoulder area in combination with the name of their country (or three letters acronym).
Team officials shall have their country
name on the back of their shirt. The name and function of the team official are optional.

20.1.5.
Athletes and team officials shall conform to the dress regulations during the Official Practice.

20.2.
No advertising of any kind whatsoever shall appear on clothing worn by the athletes or officials at any time during the tournament except as specified in the eligibility rules.