Ný félög sem vilja byrja að stunda bogfimi eru alltaf velkomin. Hafði samband við bogfimi@bogfimi.is til að fá upplýsingar og stuðning.
Einnig er hægt að finna upplýsingar um aðildarfélög BFSÍ í mótakerfi BFSÍ hér : https://mot.bogfimi.is/Club/
Sambandsaðilar Bogfimisambands Íslands BFSÍ:
Bogfimifélagið Boginn – Kópavogur
Bogfimifélagið Hrói Höttur – Hafnarfjörður
Langbogafélagið Freyja – Reykjavík
Skotfélag austurlands (SKAUST) – Egilstaðir
Skotíþróttafélagið Drekinn – Eskifjörður
Ungmennafélagið Tindastóll – Sauðárkrókur
Íþróttafélagið Akur – Akureyri
Ungmennafélagið Efling – Laugar
Skotíþróttafélag Ísafjarðar (SkotÍs)- Ísafjörður
Skotíþróttafélagið Skyttur á Suðurlandi – Hella
Ungmennafélagið Afturelding – Reykhólum
Íþróttahéruð sambandsaðila:
Íþróttabandalag Reykjavíkur – ÍBR
Íþróttabandalag Hafnarfjarðar – ÍBH
Ungmennasamband Kjalarnesþings – UMSK
Ungmenna og Íþróttasamband Austurlands – UÍA
Ungmennasamband Skagafjarðar – UMSS
Íþróttabandalag Akureyrar – ÍBA
Héraðssambandið Skarphéðinn – HSK
Héraðssamband Þingeyinga – HSÞ
Héraðssamband Vestfirðinga – HSV
Ungmennasamband Dalamanna og Norður Breiðfirðinga – UDN