Landsliðsbúningur A&B landsliðsverkefni (EM/HM)

Þessi landsliðsbúningur er útvegaður af BFSÍ til þeirra sem eru:

  • í landsliðshóp
  • í ungmenna landsliðshóp
  • valdir í stök landsliðsverkefni

Þessi landsliðsbúningur er notaður í A og B landsliðsverkefnum eins og:

  • EM (fullorðina og ungmenna)
  • HM (fullorðina og ungmenna)
  • Bikarmótum, Evrópu og heims (fullorðina og ungmenna)
  • Heimsbikarmótum

Landsliðsbúning fyrir C landsliðsverkefni er hægt að finna hér https://bogfimi.is/landslidsbuningur-c/

C landsliðsverkefni eru meðal annars:

  • NUM (norðurlandameistaramót ungmenna)
  • Veronicas Cup
  • Emerald Isle Cup