Lög BFSÍ

Innri reglugerðir BFSÍ

Reglur alþjóða bogfimisambandsins World Archery (WA) er hægt að finna hér: https://www.worldarchery.sport/rulebook
Reglur BFSÍ vísa oft á reglur WA, þar sem BFSÍ fer að miklu eftir reglum WA s.s. tengt mótum og slíku. Því var talið við hæfi að hlekkur á þær reglur væri til staðar á þessari síðu.

Stefnur og annað

Fyrirspurnir, upplýsingabeiðnir, ábendingar og/eða ósk um túlkun á reglum (interpretation request) sendist á bogfimi@bogfimi.is