
Evrópumeistaramótinu innandyra frestað vegna hamfara í Tyrklandi og óljóst um þátttöku Íslands á mótinu, líklegt að Íslandsmeistaramótinu verði einnig frestað
Evrópumeistaramótinu innandyra hefur verið frestað um 6 daga vegna hamfara sem standa yfir í suður Tyrkland tengt risa jarðskjálfta hrinu á svæðinu. BFSÍ var að

40 titlar veittir og 15 Íslandsmet slegin á Íslandsmótum ungmenna um helgina
Íslandsmót ungmenna innanhúss 2023 var skipt niður í tvö mót sem haldin voru í Bogfimisetrinu. Íslandsmót U16/U18 sem haldið var á laugardeginum og Íslandsmót U21

12 milljónum úthlutað til BFSÍ úr Afrekssjóði ÍSÍ fyrir árið 2023
Afrekssjóður ÍSÍ úthlutaði 12.150.000.kr styrk til BFSÍ til afreksstarfs sambandsins fyrir árið 2023. Þetta er 2.150.000.kr hærra en styrkur sem BFSÍ fékk fyrir árið 2022

Sveigbogi og trissubogi U18 utandyra færðir 10 metrum nær og nú eru fleiri Íslandsmet fyrir U18
Á síðasta stjórnarfundi BFSÍ voru gerðar stórar breytingar á reglugerð um Íslensk mót og Íslandsmet. Flestar breytingarnar voru breytingar á orðalagi og formi reglugerðarinnar en

Bikarmeistarar BFSÍ 2023 krýndir um helgina, allir þeirra meðal 10 efstu á IWSO heimslista heimsmótaraðarinnar
Bikarmótaröð BFSÍ 2022-2023 lauk á laugardaginn síðastliðinn á síðasta bikarmóti BFSÍ á tímabilinu. Bikarmeistarar BFSÍ árið 2023 eru: Marín Aníta Hilmarsdóttir úr BF Boganum í

Fyrsta kynsegin/annað Íslandsmet var sett á bikarmóti BFSÍ í dag
Frost Ás Þórðarson úr BF Boganum í Kópavogi setti fyrsta Íslandsmet í þriðju kynskráningu í þjóðskrá (kynsegin/annað) á Bikarmóti Bogfimisambands Íslands (BFSÍ) í dag. Eftir

Viðbót Íslandmeta fyrir þriðju kynskráningu og formleg viðbót á Íslandsmeistaratitlum óháðum kyni
Stjórn Bogfimisambands Íslands samþykkti einróma á stjórnarfundi sínum í gær breytingar á reglugerðum sambandsins um Íslensk mót og Íslandsmet. Meðal breytinga sem er helst vert

Evrópusambandið endurnýjar heimsálfudómara stöðu Guðmundar
BFSÍ barst ánægjulegt bréf frá Evrópusambandinu (World Archery Europe-WAE) þar sem tilkynnt var að Guðmundur Guðjónsson hafi náð endurmenntunar og stöðuprófi til endurnýjunar réttinda til

Íþróttaeldhugi ársins verðlaunaður í ár af ÍSÍ
ÍÞRÓTTAELDHUGI ÁRSINS VERÐLAUNAÐUR Í ÁR Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar um eftirtektarverða sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni. Ný verðlaun, Íþróttaeldhugi ársins, verða veitt samhliða lýsingu á

Paralympic Dagurinn
Paralympic-dagurinn 2022 fer fram laugardaginn 3. desember í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal frá kl. 13.00-15.00. Stór og skemmtilegur kynningardagur á íþróttastarfi fatlaðra fyrir alla fjölskylduna! Öll

Anna María Alfreðsdóttir og Alfreð Birgisson Íþróttafólk ársins hjá BFSÍ 2022
Akureyringarnir og feðginin Anna María Alfreðsdóttir og Alfreð Birgisson úr ÍF Akur á Akureyri voru valin Íþróttafólk ársins hjá Bogfimisambandi Íslands 2022. Anna átti mjög

Bikarmótaröð BFSÍ mun krýna Íslandsbikarmeistara í bogfimi
BFSÍ mun hefja formlega hald Bikarmótaraðar í haust í bogfimi og titla fyrstu Bikarmeistara árið 2023. Keppni í Íslandsbikarmótaröðinni verður kynlaus og keppt verður í
You must be logged in to post a comment.