
Íþróttafólk ársins 2023 eru Haraldur og Marín
Marín Aníta Hilmarsdóttir í BF Boganum í Kópavogi og Haraldur Gústafsson í Skaust á Egilstöðum urðu fyrir valinu á Íþróttafólki ársins 2023 hjá BFSÍ. Valið

Bogfimifólk ársins 2023 eru Marín, Freyja, Guðbjörg, Haraldur, Alfreð og Izaar
BFSÍ veitir árlega viðurkenningu til þeirra sem sem stóðu sig best á árinu í sínum keppnisgreinum. Viðurkenningarnar voru fyrst veittar á fyrsta fulla starfsári Bogfimisambands

Dómararáðstefna World Archery Europe
Ráðstefna dómara Evrópska bogfimisambandsins (World Archery Europe (WAE) continental judges conference) var haldin síðustu helgi 3-5 nóvember í höfuðstöðvum Þýska bogfimisambandsins DSB í Wiesbaden Þýskalandi.

Geggjuð niðurstaða en hefði getað gert betur sagði Freyja eftir að taka silfur á World Series í Sviss
Freyja Dís Benediktsdóttir vann silfur verðlaun í dag á World Series í Sviss. Freyja stóð sig vel í undankeppni mótsins á föstudaginn og endaði í

Stelpurnar okkar í 9 sæti á heimsbikarmótinu í París
Heimsbikarmót í bogfimi er í París Frakklandi er nú í fullum gangi og er haldið á sama leikvangi fyrir undankeppni og úrslitaleiki og verða notaðir

17 sæti á HM
HM í bogfimi var að ljúka um helgina. Mótið var haldið 31 júlí til 6 ágúst í Berlín Þýskalandi. Íslenska trissuboga kvenna liðið komst áfram

Formaður BFSÍ heiðraður jafnréttisverðlaunum WA á heimsþingi alþjóðabogfimisambandsins í Berlín
Gummi Guðjónsson formaður BFSÍ var verðlaunaður af Alþjóðabogfimisambandinu World Archery (WA) á heimsþinginu í Berlín var fyrir störf sín í þágu jafnrétti kynjana (Gender Equity

Ísland meðal 23 virkust aðildarþjóða World Archery á 55 heimsþingi Alþjóðabogfimisambandsins
55 heimsþing Alþjóðabogfimisambandsins World Archery (WA) var haldið 27-28 júlí í Berlín Þýskalandi í aðdraganda HM sem haldið verður vikuna eftir 29 júlí til 6

Sjö Íslandsmeistarar krýndir níu titlum á Íslandsmeistaramóti í Hafnarfirði
Íslandsmeistaramót utandyra var haldið helgina 15-16 júlí síðastliðinn á Hamranevelli í Hafnarfirði. Á heildina litið gekk mótið vel þó að þátttaka hafi verið óvenju lág

Anna í 33 sæti á HM ungmenna
Anna María Alfreðsdóttir var eini keppandi Íslands á HM ungmenna í Írlandi í júlí. Anna var búin að vera eiga við meiðsli á árinu og

Annað eldgosið í röð á vel heppnuðu þjálfaranámskeið Alþjóðabogfimisambandsins í samstarfi við Ólympíusamhjálpina, tólf þjálfarar nýjir World Archery Level 2 þjálfarar á Íslandi
World Archery Coaching seminar level 2 var haldið af Bogfimisambandi Íslands í Bogfimisetrinu dagana 3-11 júlí. Námskeiðið var haldið af þjálfarakennara frá alþjóðabogfimisambandinu World Archery

Fjórir Norðurlandameistarar, sjö Norðurlandamet og langur listi af öðrum verðlaunum/metum eftir sterka frammistöðu Íslands á NM ungmenna 2023
Mjög gott gengi var hjá Íslenskum keppendunum á Norðurlandameistaramóti ungmenna í Larvik Noregi síðustu helgi (30 júní til 2 júlí) Það er gífurlega jákvætt hve
You must be logged in to post a comment.