
Allir náðu alþjóðlegum þjálfararéttindum á vel heppnuðu þjálfaranámskeiði Alþjóðabogfimisambandsins í samstarfi við Ólympíusamhjálpina
Þjálfaranámskeið stig 1 heimssambandsins World Archery (WA) var haldið af Bogfimisambandi Íslands í Bogfimisetrinu dagana 2-7 ágúst. Námskeiðið var haldið í samstarfi við ÍSÍ og

Anna María með besta árangur Íslendings á heimslista og önnur hæst af Norðurlandabúum á heimslista
Heims- og Evrópulisti World Archery var uppfærður í dag eftir heimsbikarmótið í París og Anna María Alfreðsdóttir 19 ára úr Íþróttafélaginu Akri á Akureyri er

Sara Sigurðardóttir yngsti heimsdómari í heiminum og annar yngsti í sögu íþróttarinnar
Tilkynning barst Bogfimisambandi Íslands (BFSÍ) frá heimssambandinu World Archery (WA) í dag þess efnis að Sara Sigurðardóttir 19 ára úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi hafi

Anna María Alfreðsdóttir fyrst Íslendinga til þess að vinna einstaklings verðlaun í opnum flokki á heimslista móti í bogfimi
Akureyringurinn Anna María Alfreðsdóttir vann brons úrslita leik Veronicas Cup World Ranking Event í Slóveníu helgina 5-8 maí. Anna vann bronsið af miklu öryggi 142-130

Ísland þriðja sterkasta þjóðin í bogfimi á heimslista viðburði í Slóveníu um helgina
53 þjóðir og 242 keppendur tóku þátt á Veronicas Cup heimslistaviðburði í Kamnik í Slóveníu dagana 5-8 maí síðast liðinn. 7 konur og 2 karlar

Tvær nýjar mótaraðir utandyra í sumar þar sem áhersla er sett á persónulega framför. Sumarmót BFSÍ og Íslandsbikarmót BFSÍ
Sumarmótaröð BFSÍ er mótaröð fyrir ungmenni og áhugamenn, þá sem eru að taka fyrstu skrefin í íþróttinni. Verðlaun fá þeir sem bæta sitt hæsta skor
You must be logged in to post a comment.