
Full endurgreiðsla fékkst fyrir nánast öllum útlögðum kostnaði eftir aflýsingu EM
Íþróttastjóri BFSÍ náði að fá endurgreiddann nánast allan kostnað sem var búið að leggja út vegna Evrópumeistaramótsins innandyra eftir að því var aflýst í febrúar.

„Bogfimi“ verður hluti af Olympic E-sport week á vegum IOC
Alþjóðaólympíunefndin (IOC) hefur kynnt fyrirkomulag á mótaröð í rafíþróttum, „Olympic Esports Series 2023“ sem er keppni í rafíþróttum í hermum og með rafrænum hætti á

17 Íslendingar í top 16 sætum á World Series Open heimslista 2023
Yfir 5000 keppendur um allan heim kepptu í World Series, innandyra heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery tímabilið 2022-2023. Mótaröðin var haldin frá byrjun nóvember til

Þorsteinn setti Evrópumet fatlaðra
Staðfesting barst til BFSÍ 23 mars að Evrópumet Þorsteins Halldórssonar sem fjallað var um í frétt um Íslandsmeistaramót innanhúss hafi verið staðfest af heimssambandinu og

Annað Bogfimiþing BFSÍ haldið um helgina
Annað Bogfimiþing Bogfimisambands Íslands var haldið laugardaginn 11.mars 2023 í íþróttamiðstöðinni í laugardal. Allt þetta venjulega var á dagsskrá og voru samþykktir ársreikningar, fjárhagsáætlun og

Allar reglubreytingar og viðbætur sem BFSÍ lagði fyrir Norðurlandaþing gengu í gegn
Norðurlandaþingið helgina 3-5 mars var óvenju árangursríkt. Gummi Guðjónsson formaður BFSÍ og Valgerður E. Hjaltested starfsmaður BFSÍ sátu þingið fyrir hönd BFSÍ. Allar breytingar sem

Mikið um óvæntar niðurstöður á Íslandsmeistaramótinu um helgina
Íslandsmeistaramót í bogfimi innandyra 2023 var haldið af Bogfimisambandi Íslands helgina 25-26 febrúar í Bogfimisetrinu í Reykjavík. Níu Íslandsmeistaratitlar voru í boði í einstaklingskeppni og

Lengsta sigurröð Íslandsmeistaratitla brotin um helgina
Lengsta óbrotna sigurröð Íslandsmeistaratitla í sögu íþróttarinnar lauk á Íslandsmeistaramótinu um helgina þegar að Heba Róbertsdóttir tók Íslandsmeistaratitilinn í berboga kvenna með 6-2 sigri í

Íslandsmeistarmót innanhúss verður haldið 25-26 febrúar, EM innandyra var aflýst
Íslandsmeistaramótið innanhúss verður haldið samkvæmt upprunalegu skipulagi 25-26 febrúar. Mótinu verður EKKI frestað. Áætlað var að BFSÍ þyrfti að fresta Íslandsmeistaramótinu innanhúss 2023 þar sem

Evrópumeistaramóti Innandyra í Samsun Tyrklandi AFLÝST
Vegna hamfarana sem dundu yfir Tyrklandi í þessari viku þegar að jarðskjálftahrina gekk yfir landið hefur Evrópumeistaramótinu innanhúss verið aflýst. Upprunalega átti hópur BFSÍ að

Evrópumeistaramótinu innandyra frestað vegna hamfara í Tyrklandi og óljóst um þátttöku Íslands á mótinu, líklegt að Íslandsmeistaramótinu verði einnig frestað
Evrópumeistaramótinu innandyra hefur verið frestað um 6 daga vegna hamfara sem standa yfir í suður Tyrkland tengt risa jarðskjálfta hrinu á svæðinu. BFSÍ var að

40 titlar veittir og 18 Íslandsmet slegin á Íslandsmótum ungmenna um helgina
Íslandsmót ungmenna innanhúss 2023 var skipt niður í tvö mót sem haldin voru í Bogfimisetrinu. Íslandsmót U16/U18 sem haldið var á laugardeginum og Íslandsmót U21
You must be logged in to post a comment.