
Stelpurnar okkar í 9 sæti á heimsbikarmótinu í París
Heimsbikarmót í bogfimi er í París Frakklandi er nú í fullum gangi og er haldið á sama leikvangi fyrir undankeppni og úrslitaleiki og verða notaðir

17 sæti á HM
HM í bogfimi var að ljúka um helgina. Mótið var haldið 31 júlí til 6 ágúst í Berlín Þýskalandi. Íslenska trissuboga kvenna liðið komst áfram

Formaður BFSÍ heiðraður jafnréttisverðlaunum WA á heimsþingi alþjóðabogfimisambandsins í Berlín
Gummi Guðjónsson formaður BFSÍ var verðlaunaður af Alþjóðabogfimisambandinu World Archery (WA) á heimsþinginu í Berlín var fyrir störf sín í þágu jafnrétti kynjana (Gender Equity

Ísland meðal 23 virkust aðildarþjóða World Archery á 55 heimsþingi Alþjóðabogfimisambandsins
55 heimsþing Alþjóðabogfimisambandsins World Archery (WA) var haldið 27-28 júlí í Berlín Þýskalandi í aðdraganda HM sem haldið verður vikuna eftir 29 júlí til 6

Sjö Íslandsmeistarar krýndir níu titlum á Íslandsmeistaramóti í Hafnarfirði
Íslandsmeistaramót utandyra var haldið helgina 15-16 júlí síðastliðinn á Hamranevelli í Hafnarfirði. Á heildina litið gekk mótið vel þó að þátttaka hafi verið óvenju lág

Annað eldgosið í röð á vel heppnuðu þjálfaranámskeið Alþjóðabogfimisambandsins í samstarfi við Ólympíusamhjálpina, tólf þjálfarar nýjir World Archery Level 2 þjálfarar á Íslandi
World Archery Coaching seminar level 2 var haldið af Bogfimisambandi Íslands í Bogfimisetrinu dagana 3-11 júlí. Námskeiðið var haldið af þjálfarakennara frá alþjóðabogfimisambandinu World Archery

Fjórir Norðurlandameistarar, sjö Norðurlandamet og langur listi af öðrum verðlaunum/metum eftir sterka frammistöðu Íslands á NM ungmenna 2023
Mjög gott gengi var hjá Íslenskum keppendunum á Norðurlandameistaramóti ungmenna í Larvik Noregi síðustu helgi (30 júní til 2 júlí) Það er gífurlega jákvætt hve

Marín Aníta í 33 sæti á Evrópuleikunum
Marín Aníta Hilmarsdóttir hefur lokið keppni á Evrópuleikunum 2023 (European Games) í 33 sæti. Marín keppti í einstaklings útsláttarkeppni í dag og mætti þar Tsiko

Marín með flott start á Evrópuleikunum, fánaberi ÍSÍ, dó ekki úr hita, vann doping prófið og varð ekki fyrir eldingu
Marín Aníta Hilmarsdóttir stóð sig býsna vel í undankeppni Evrópuleikana með 613 stig og 38 sæti í undankeppni. Það er þrem stigum yfir lágmörkum fyrir

36 titlar og 16 met á Íslandsmótum ungmenna og öldunga utandyra
Íslandsmót ungmenna og Íslandsmót öldunga voru haldin 18 júní síðastliðinn á Hamranesvelli í Hafnarfirði af Bogfimisambandi Íslands. Úrslitakeppnin var ansi löng og ströng enda margir

Mikið að gerast hjá BFSÍ á næstu dögum. Marín á leið á Evrópuleika, met þátttaka á NM ungmenna, 3 keppendur fara á European Master Games, 1 á leið á HM ungmenna, Íslandsmót ungmenna/öldunga/fullorðinna og alþjóðlegt þjálfaranámskeið á vegum heimssambandins/OS á Íslandi
Það er ansi mikið á döfinni í bogfimi og hjá BFSÍ um júní/júlí mánaðarmótin. Mjög mörg verkefni og mörg þeirra ofan í hvert öðru eða

Fínt gengi á seinna Evrópubikarmót ungmenna í Sviss
Ísland var ekki langt frá því að tryggja sér verðlaun aftur á seinna Evrópubikarmóti ungmenna sem var haldið í Sion Sviss í þessari viku (3-10
You must be logged in to post a comment.