
24 á leið á EM innandyra í Tyrklandi 16-24 febrúar. Tekur Ísland verðlaun heim aftur?
24 keppendur eru á leið á Evrópumeistaramótið innandyra sem haldið verður í Samsun Tyrklandi 16-24 febrúar 2025. Ísland hefur átt gott gengi á Evrópumeistarmótum innandyra

Vala, Ragnar, Izaar og Jonas Íslandsbikarmeistarar innandyra 2025 öll í fyrsta sinn
Bikarmótaröð BFSÍ innandyra var að ljúka um helgina með síðasta Bikarmóti tímabilsins. Eftirfarandi urðu Íslandsbikarmeistararar 2025 (2024-2025 tímabilið). Sveigbogameistari 2025: Valgerður Hjaltested í Boganum Topp

Baldur og Guðbjörg Íþróttafólk ársins 2024
Baldur Freyr Árnason og Guðbjörg Reynisdóttir voru tilnefnd íþróttafólk ársins hjá Bogfimisambandi Íslands 2024 Baldur Freyr Árnason úr BF Boganum í Kópavogi, íþróttamaður ársins 2024.

Ragnar, Marín, Alfreð, Þórdís, Baldur og Guðbjörg bogfimifólk ársins 2024
BFSÍ veitir árlega titla til þeirra sem hafa staðið sig best í sínum keppnisgreinum. Hér er listi yfir þá sem hrepptu titlana 2024 ásamt stuttum

Anna komst í útslátt, Alfreð 4 stigum frá Íslandsmeti og Eowyn í 2 sæti í second chance
Indoor World Series innandyra heimsmótaröð alþjóðabogfimisambandsins (World Archery) er nú í fullum gangi. Síðustu helgi 15-17 nóvember var annað mót tímabilsins haldið í Strassen Lúxemborg

Þórdís og Freyja báðar í topp 10 á fyrsta World Series móti tímabilsins
Fyrsta mót Indoor World Series (IWS) mótaraðarinnar var haldið 1-3 nóvember í Lausanne Sviss. Þórdís Unnur Bjarkadóttir og Freyja Dís Benediktsdóttir stóðu sig flott á

Viðbót Langboga Íslandsmeistaratitla og Íslandsmetum í markbogfimi og breytingar á fjarlægðum ungmenna utandyra
Nokkrar nýlegar breytingar á keppnisfyrirkomulagi sem vert er að vita láta vita af: Viðbót Íslandsmeistaratitla og Íslandsmeta í Langboga/hefðbundnum bogum í markbogfimi utandyra og markbogfimi

Mjótt á munum á Bikarmeisturum 2024 eftir síðasta Bikarmót í Íslandsbikarmótaröð BFSÍ utandyra
Íslandsbikarmótaröð BFSÍ utandyra lauk í dag með síðasta móti mótaraðarinnar í dag 27 júlí 2024 á Hamranesvelli í Hafnarfirði. Bikarmeistarar utandyra árið 2024 eru eftirfarandi:

Góður árangur og gott veður á ÍM24 utandyra
Íslandsmeistaramót utandyra var haldið á Hamranesvelli í Hafnarfirði 20-21.júlí 2024. Veðrið var óvenju gott á mótinu sem gladdi keppendur sem eru orðnir vanir því að

Ísland í 6 sæti á EM ungmenna í hitabylgju í Rúmeníu
Evrópumeistaramót Ungmenna utandyra er nú í fullum gangi. Mótið er haldið 8-13 júlí í Ploiesti Rúmeníu og fimm Íslensk ungmenni eru að keppa á mótinu.

Frábært gengi Íslands á NM ungmenna í bogfimi um helgina með 5 Norðurlandameistara, 5 Norðurlandamet o.fl.
Íslendingar unnu samtals 6 gull, 13 silfur og 4 brons verðlaunapeninga á NM ungmenna í Óðinvé Danmörku um helgina 3-8 júlí. Sem er gífurlega góður

Kópavogur og Hafnarfjörður sýndu yfirburði á ÍMU í bogfimi utandyra og tóku 27 titla og 7 Íslandsmet
Íslandsmót ungmenna utandyra var haldið 29 júní 2024 í Hafnarfirði á Hamranesvelli, heimavelli Bogfimifélagsins Hróa Hattar. Eftirfarandi hrepptu Íslandsmeistaratitla einstaklinga á mótinu: Dagur Ómarsson –
You must be logged in to post a comment.