Íþróttafólk ársins 2023 eru Haraldur og Marín
Marín Aníta Hilmarsdóttir í BF Boganum í Kópavogi og Haraldur Gústafsson í Skaust á Egilstöðum urðu fyrir valinu á Íþróttafólki ársins 2023 hjá BFSÍ. Valið fer fram á hlutlausann veg byggt á útreikningi árangurs keppenda á árinu á innlendum og erlendum mótum. https://bogfimi.is/bogfimifolk-arsins/ Þetta er í þriðja sinn sem Marín…