Viðbót Langboga Íslandsmeistaratitla og Íslandsmetum í markbogfimi og breytingar á fjarlægðum ungmenna utandyra
Nokkrar nýlegar breytingar á keppnisfyrirkomulagi sem vert er að vita láta vita af: Viðbót Íslandsmeistaratitla og Íslandsmeta í Langboga/hefðbundnum bogum í markbogfimi utandyra og markbogfimi innandyra Fyrstu formlegu Íslandsmeistaratitlarnir í flokknum verða veittir á Íslandsmeistaramótinu innandyra 2025. Íslandsmet verða tekin gild sem voru sett eða slegin á Íslandsmetahæfum mótum frá…