Sara Sigurðardóttir yngsti heimsdómari í heiminum og annar yngsti í sögu íþróttarinnar
Tilkynning barst Bogfimisambandi Íslands (BFSÍ) frá heimssambandinu World Archery (WA) í dag þess efnis að Sara Sigurðardóttir 19 ára úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi hafi náð prófi og Alþjóðlegum dómararéttindum. BFSÍ sendi Söru á World Archery Youth Judge seminar í Halifax Kanada 29 maí til 1 júní. Aðeins fjórir ungmenna…