Ungmennadeild BFSÍ – Apríl

Niðurstöður Ungmennadeildarinnar fyrir apríl hafa verið birtar. Hægt er að nálgast niðurstöðurnar hér. Í heild tóku tvö félög þátt með 10 þátttakendum.  Að meðaltali lækkaði stigafjöldi keppenda um 2 stig í apríl miðað við mánuðinn á undan, en líklega er hægt að rekja það til strangra sóttvarnarreglna sem komu í…

Lesa meira... Ungmennadeild BFSÍ – Apríl

Bogfimiþing 2021

Fyrsta bogfimiþing BFSÍ var haldið í gær, laugardaginn 13. Mars, í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Þingforseti var kjörinn Valdimar Leó Friðriksson sem stýrði þinginu með prýði. Guðmundur Örn Guðjónsson formaður BFSÍ kynnti ársskýrslu stjórnar og lagði fyrir afreksstefnu sem var samþykkt samhljóða. Albert Ólafsson gjaldkeri BFSÍ lagði fyrir ársreikninga og fjárhagsáætlun…

Lesa meira... Bogfimiþing 2021

Norðurlandabúðir Ungmennalandsliða

Sunnudaginn 07. mars var haldin fjarviðburður á vegum Norðurlanda fyrir ungmenni skilgreind eru í ungmennalandslið og hæfileikamótun hvers lands fyrir sig. Hugsunin á bakvið verkefnið var að stuðla af frekari samstarfi milli norðurlanda í landsliðsstarfi ungmenna.   Að þessu sinni var keppt í U21 flokki eftir sænskum bogfimireglum (þar er…

Lesa meira... Norðurlandabúðir Ungmennalandsliða

Frumvarp til laga vegna bogfimi ungmenna

Lagt hefur verið fram frumvarp til laga um breytingu á vopnalögum vegna bogfimi iðkun ungmenna. https://www.althingi.is/altext/151/s/0520.html Er þetta að mestu til þess að liðka lögin til þess að gera ungmennum kleift að æfa og keppa á sama veg og gert er í öðrum löndum í heiminum. Sem er nauðsynlegt fyrir…

Lesa meira... Frumvarp til laga vegna bogfimi ungmenna

Íslandsmet félagsliða í ungmenna og öldunga flokkum breytt í 2 manna liðakeppni

Íslandsmet félagsliða var breytt fyrir skömmu á eftirfarandi veg. Liðakeppni í Ungmenna og öldunga flokkum var breytt úr 3 manna liðakeppni í 2 mann liðakeppni. Innandyra parakeppni var einnig bætt við í öllum aldursflokkum. Breytingarnar eru að hluta til að koma á móts við minni íþróttafélög í bogfimi og að…

Lesa meira... Íslandsmet félagsliða í ungmenna og öldunga flokkum breytt í 2 manna liðakeppni