Ísland í 1 sæti á heimslistamótinu í Slóveníu

Íslenska trissuboga kvenna liðið gerði sér lítið fyrir um helgina og vann öruggann sigur á Veronicas Cup World Ranking Event í Kamnik Slóveníu um helgina. Ísland mætti Lúxemborg í gull úrslitaleiknum og stelpurnar okkar sigruðu mjög örugglega 225-219. Svo öruggur var leikurinn að á síðustu örinni þurftu stelpurnar okkar aðeins…

Continue ReadingÍsland í 1 sæti á heimslistamótinu í Slóveníu

Silfurverðlaun á Evrópubikarmóti ungmenna

Gott gengi var hjá keppendum BFSÍ á Evrópubikarmóti ungmenna í Catez í Slóveníu 1-6 maí þar sem 24 þjóðir með 228 keppendur áttust við á. Hér er mjög stutt samantekt af helstu niðurstöðum Íslands á mótinu. U21 trissuboga kvenna liðið (Anna, Freyja og Þórdís) stóð sig frábærlega og tók silfurverðlaun…

Continue ReadingSilfurverðlaun á Evrópubikarmóti ungmenna

Sex keppendur á leið á European Youth Cup

Sex keppendur eru á leið á Evrópubikarmót ungmenna 1-6 maí sem haldið verður í Catez Slóveníu. Eftirfarandi keppendur eru skráðir á mótið: Anna María Alfreðsdóttir í trissuboga U21 kvenna Freyja Dís Benediktsdóttir í trissuboga U21 kvenna Þórdís Unnur Bjarkadóttir í trissuboga U21 kvenna Ragnar Smári Jónasson í trissuboga U21 karla…

Continue ReadingSex keppendur á leið á European Youth Cup

Gott gengi okkar keppenda á Evrópubikarmótinu í Bretlandi og einn þátttökuréttur á European Games kominn í hús

Read more about the article Gott gengi okkar keppenda á Evrópubikarmótinu í Bretlandi og einn þátttökuréttur á European Games kominn í hús
Alfreð Birgisson og Freyja Dís Benediktsdóttir í blandaðri liðakeppni (mixed team)

Níu keppendur frá Íslandi kepptu á Evrópubikarmóti - EB (European Grand Prix - EGP) sem haldið var af Evrópska bogfimisambandinu (World Archery Europe - WAE) í Lillshall national sports center í Bretlandi 2-8 apríl. Síðasta undankeppnis mót Evrópuleika - EL (European Games - EG) var einnig haldið í þessari viku…

Continue ReadingGott gengi okkar keppenda á Evrópubikarmótinu í Bretlandi og einn þátttökuréttur á European Games kominn í hús

Níu keppendur á leið á Evrópubikarmót í Bretlandi 1-9 apríl og að keppa um síðustu þátttökurétti á Evrópuleikana 2023

Eftirfarandi keppendur munu keppa á Evrópubikarmótinu í Lilleshall í Bretlandi 1-9 apríl. Trissubogi kvenna Anna María Alfreðsdóttir Eowyn Marie Mamalias Freyja Dís Benediktsdóttir Sveigbogi kvenna Marín Aníta Hilmarsdóttir Valgerður E. Hjaltested Astrid Daxböck Trissubogi karla Alfreð Birgisson Dagur Örn Fannarsson Gummi Guðjónsson Áætlað er að okkar keppendur og lið hækki…

Continue ReadingNíu keppendur á leið á Evrópubikarmót í Bretlandi 1-9 apríl og að keppa um síðustu þátttökurétti á Evrópuleikana 2023

Full endurgreiðsla fékkst fyrir nánast öllum útlögðum kostnaði eftir aflýsingu EM

Íþróttastjóri BFSÍ náði að fá endurgreiddann nánast allan kostnað sem var búið að leggja út vegna Evrópumeistaramótsins innandyra eftir að því var aflýst í febrúar. Heildarkostnaður verkefnisins var að nálgast 12.000.000.kr vegna þátttöku á mótinu, enda 34 þátttakendur að leggja för sína á mótið, sem eru fleiri þátttakendur í einu…

Continue ReadingFull endurgreiðsla fékkst fyrir nánast öllum útlögðum kostnaði eftir aflýsingu EM

„Bogfimi“ verður hluti af Olympic E-sport week á vegum IOC

Alþjóðaólympíunefndin (IOC) hefur kynnt fyrirkomulag á mótaröð í rafíþróttum, „Olympic Esports Series 2023“ sem er keppni í rafíþróttum í hermum og með rafrænum hætti á heimsvísu en IOC átti frumkvæðið að mótaröðinni og er hún í samvinnu við alþjóðaíþróttasambönd og leikjaframleiðendur. Keppt verður í eftirfarandi leikjum: Bogfimi (World Archery Federation,…

Continue Reading„Bogfimi“ verður hluti af Olympic E-sport week á vegum IOC

17 Íslendingar í top 16 sætum á World Series Open heimslista 2023

Yfir 5000 keppendur um allan heim kepptu í World Series, innandyra heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery tímabilið 2022-2023. Mótaröðin var haldin frá byrjun nóvember til byrjun febrúar og árangur Íslendinga var gífurlega góður á tímabilinu. Sex Íslendingar voru í top 16 á heimslistanum í fullorðins flokkum 2022-2023 tímabilið og 11…

Continue Reading17 Íslendingar í top 16 sætum á World Series Open heimslista 2023

Þorsteinn setti Evrópumet fatlaðra

Staðfesting barst til BFSÍ 23 mars að Evrópumet Þorsteins Halldórssonar sem fjallað var um í frétt um Íslandsmeistaramót innanhúss hafi verið staðfest af heimssambandinu og er búið að uppfæra vefsíðu Evrópusambandsins með metinu. Þorsteinn setti Evrópumetið í trisssuboga útsláttarkeppni fatlaðra karla innandyra á Íslandsmeistaramótinu innandyra fyrir um mánuði síðan í…

Continue ReadingÞorsteinn setti Evrópumet fatlaðra

Annað Bogfimiþing BFSÍ haldið um helgina

Annað Bogfimiþing Bogfimisambands Íslands var haldið laugardaginn 11.mars 2023 í íþróttamiðstöðinni í laugardal. Allt þetta venjulega var á dagsskrá og voru samþykktir ársreikningar, fjárhagsáætlun og kynnt skýrsla stjórnar og slíkt. Breytingar á lögum BFSÍ voru samþykktar á þinginu. Margar smávægilegar breytingar, lagfæringar á orðalagi og viðbætur voru gerðar á lögunum.…

Continue ReadingAnnað Bogfimiþing BFSÍ haldið um helgina