Ísland í 1 sæti á heimslistamótinu í Slóveníu
Íslenska trissuboga kvenna liðið gerði sér lítið fyrir um helgina og vann öruggann sigur á Veronicas Cup World Ranking Event í Kamnik Slóveníu um helgina. Ísland mætti Lúxemborg í gull úrslitaleiknum og stelpurnar okkar sigruðu mjög örugglega 225-219. Svo öruggur var leikurinn að á síðustu örinni þurftu stelpurnar okkar aðeins…