Íslandsmót ungmenna innanhús 2022

Helgina 29-30 janúar var Íslandsmót ungmenna innanhúss 2022 haldið í Bogfimisetrinu. Íslandsmóti ungmenna innanhúss er skipt í tvö Íslandsmót, Íslandsmót U16/U18 á laugardegi og Íslandsmót U21 á Sunnudegi. Á laugardeginum voru 24 keppendur sem tóku þátt á Íslandsmóti U16/U18. Á sunnudeginum var keppt á Íslandsmóti U21 og tóku 15 keppendur…

Continue ReadingÍslandsmót ungmenna innanhús 2022