Íþróttaeldhugi ársins verðlaunaður í ár af ÍSÍ

ÍÞRÓTTAELDHUGI ÁRSINS VERÐLAUNAÐUR Í ÁR Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar um eftirtektarverða sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni. Ný verðlaun, Íþróttaeldhugi ársins, verða veitt samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2022. Lottó og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir þessari nýbreytni. Almenningi gefst kostur á að senda inn ábendingar um öfluga sjálfboðaliða…

Continue ReadingÍþróttaeldhugi ársins verðlaunaður í ár af ÍSÍ

Paralympic Dagurinn

Paralympic-dagurinn 2022 fer fram laugardaginn 3. desember í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal frá kl. 13.00-15.00. Stór og skemmtilegur kynningardagur á íþróttastarfi fatlaðra fyrir alla fjölskylduna! Öll velkomin. Á Paralympic-daginn koma aðildarfélög fatlaðra jafnt sem ófatlaðra ásamt öðrum hagsmunaaðilum til með að kynna starfsemi sína, æfingatöflur og þau úrræði sem hægt er…

Continue ReadingParalympic Dagurinn

Íslandsmót ungmenna innanhús 2022

Helgina 29-30 janúar var Íslandsmót ungmenna innanhúss 2022 haldið í Bogfimisetrinu. Íslandsmóti ungmenna innanhúss er skipt í tvö Íslandsmót, Íslandsmót U16/U18 á laugardegi og Íslandsmót U21 á Sunnudegi. Á laugardeginum voru 24 keppendur sem tóku þátt á Íslandsmóti U16/U18. Á sunnudeginum var keppt á Íslandsmóti U21 og tóku 15 keppendur…

Continue ReadingÍslandsmót ungmenna innanhús 2022