Sara Sigurðardóttir nýjasti landsdómari og er áætluð til að sitja World Archery Youth Judge námskeið á vegum World Archery
Sara Sigurðardóttir bætist við fjölda landsdómara í bogfimi, en hún tók bæði net námskeið á vegum World Archery ásamt því að ná dómaraprófi BFSÍ í síðustu viku. Hún mun dæma á sínu fyrsta móti á Íslandsmeistaramótinu næstu helgi 5-6 mars þar sem hún mun einnig ljúka verklega hluta landsdómararéttinda.. Sara…