Formannafundur Bogfimisambands Íslands 2020

Fundarboð

Formannafundur Bogfimisambands Íslands 2020

Hér með er boðað til formannafundar Bogfimisambands Íslands.  Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 29. mars 2020 kl. 13:00 í húsnæði Múltikúlti Barónsstíg 3, 101 Reykjavík.

Rétt til setu á fundinum hafa formenn, eða fulltrúar þeirra, frá þeim íþróttabandalögum, héraðssamböndum og félögum sem mynda sambandið.

Dagskrá

·       Skýrsla stjórnar um starfsemi síðastliðins árs.

·       Ársreikningur síðastliðins árs lagður fram.

·       Fjárhagsáætlun lögð fram. 

·       Ákvörðun um drög að afreksstefnu fyrir 2020 og 2021.

·       Önnur mál.

Stjórn BSFÍ  28. febrúar 2020