Norðurlandabúðir Ungmennalandsliða

Sunnudaginn 07. mars var haldin fjarviðburður á vegum Norðurlanda fyrir ungmenni skilgreind eru í ungmennalandslið og hæfileikamótun hvers lands fyrir sig. Hugsunin á bakvið verkefnið var að stuðla af frekari samstarfi milli norðurlanda í landsliðsstarfi ungmenna.   Að þessu sinni var keppt í U21 flokki eftir sænskum bogfimireglum (þar er…

Continue Reading Norðurlandabúðir Ungmennalandsliða

Frumvarp til laga vegna bogfimi ungmenna

Lagt hefur verið fram frumvarp til laga um breytingu á vopnalögum vegna bogfimi iðkun ungmenna. https://www.althingi.is/altext/151/s/0520.html Er þetta að mestu til þess að liðka lögin til þess að gera ungmennum kleift að æfa og keppa á sama veg og gert er í öðrum löndum í heiminum. Sem er nauðsynlegt fyrir…

Continue Reading Frumvarp til laga vegna bogfimi ungmenna

Íslandsmet félagsliða í ungmenna og öldunga flokkum breytt í 2 manna liðakeppni

Íslandsmet félagsliða var breytt fyrir skömmu á eftirfarandi veg. Liðakeppni í Ungmenna og öldunga flokkum var breytt úr 3 manna liðakeppni í 2 mann liðakeppni. Innandyra parakeppni var einnig bætt við í öllum aldursflokkum. Breytingarnar eru að hluta til að koma á móts við minni íþróttafélög í bogfimi og að…

Continue Reading Íslandsmet félagsliða í ungmenna og öldunga flokkum breytt í 2 manna liðakeppni

BFSÍ gefur bikar til íþróttafólks ársins í hverjum bogaflokki í fyrsta sinn

BFSÍ samþykkti á síðasta stjórnarfundi 27.12  viðbót við reglur um íþróttafólk ársins. BFSÍ gefur út til viðbótar við tilnefningar til íþróttafólks ársins árlega bikar til þeirra sem stóðu sig best í hverjum bogaflokki fyrir sig. Oft hefur reynst erfitt að velja einstaklinga úr bogfimi í íþróttafólki ársins hjá ÍSÍ þar…

Continue Reading BFSÍ gefur bikar til íþróttafólks ársins í hverjum bogaflokki í fyrsta sinn

Skráningarfrestur Desember fjarmót Indoor World Series

Frestur til að skrá sig til að taka þátt í fjarmótinu Indoor Archery World Series fyrir Desember rennur út á morgun 13. Desember kl. 23:00 að Íslenskum tíma, það er því hver að verða síðastur að skrá sig. Til að skrá sig á mótið þarf að skrá sig inn á…

Continue Reading Skráningarfrestur Desember fjarmót Indoor World Series