„Bogfimi“ verður hluti af Olympic E-sport week á vegum IOC

Alþjóðaólympíunefndin (IOC) hefur kynnt fyrirkomulag á mótaröð í rafíþróttum, „Olympic Esports Series 2023“ sem er keppni í rafíþróttum í hermum og með rafrænum hætti á heimsvísu en IOC átti frumkvæðið að mótaröðinni og er hún í samvinnu við alþjóðaíþróttasambönd og leikjaframleiðendur. Keppt verður í eftirfarandi leikjum: Bogfimi (World Archery Federation,…

Continue Reading„Bogfimi“ verður hluti af Olympic E-sport week á vegum IOC

17 Íslendingar í top 16 sætum á World Series Open heimslista 2023

Yfir 5000 keppendur um allan heim kepptu í World Series, innandyra heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery tímabilið 2022-2023. Mótaröðin var haldin frá byrjun nóvember til byrjun febrúar og árangur Íslendinga var gífurlega góður á tímabilinu. Sex Íslendingar voru í top 16 á heimslistanum í fullorðins flokkum 2022-2023 tímabilið og 11…

Continue Reading17 Íslendingar í top 16 sætum á World Series Open heimslista 2023

Þorsteinn setti Evrópumet fatlaðra

Staðfesting barst til BFSÍ 23 mars að Evrópumet Þorsteins Halldórssonar sem fjallað var um í frétt um Íslandsmeistaramót innanhúss hafi verið staðfest af heimssambandinu og er búið að uppfæra vefsíðu Evrópusambandsins með metinu. Þorsteinn setti Evrópumetið í trisssuboga útsláttarkeppni fatlaðra karla innandyra á Íslandsmeistaramótinu innandyra fyrir um mánuði síðan í…

Continue ReadingÞorsteinn setti Evrópumet fatlaðra

Annað Bogfimiþing BFSÍ haldið um helgina

Annað Bogfimiþing Bogfimisambands Íslands var haldið laugardaginn 11.mars 2023 í íþróttamiðstöðinni í laugardal. Allt þetta venjulega var á dagsskrá og voru samþykktir ársreikningar, fjárhagsáætlun og kynnt skýrsla stjórnar og slíkt. Breytingar á lögum BFSÍ voru samþykktar á þinginu. Margar smávægilegar breytingar, lagfæringar á orðalagi og viðbætur voru gerðar á lögunum.…

Continue ReadingAnnað Bogfimiþing BFSÍ haldið um helgina

Allar reglubreytingar og viðbætur sem BFSÍ lagði fyrir Norðurlandaþing gengu í gegn

Norðurlandaþingið helgina 3-5 mars var óvenju árangursríkt. Gummi Guðjónsson formaður BFSÍ og Valgerður E. Hjaltested starfsmaður BFSÍ sátu þingið fyrir hönd BFSÍ. Allar breytingar sem formaður BFSÍ lagði fyrir Norðurlandafundinn voru samþykktar með littlum breytingum. Formaður BFSÍ gerði ráð fyrir því að margar af þeim breytingum sem hann lagði til…

Continue ReadingAllar reglubreytingar og viðbætur sem BFSÍ lagði fyrir Norðurlandaþing gengu í gegn

Mikið um óvæntar niðurstöður á Íslandsmeistaramótinu um helgina

Íslandsmeistaramót í bogfimi innandyra 2023 var haldið af Bogfimisambandi Íslands helgina 25-26 febrúar í Bogfimisetrinu í Reykjavík. Níu Íslandsmeistaratitlar voru í boði í einstaklingskeppni og níu í félagsliðakeppni á mótinu þremur keppnisgreinum, trissuboga, berboga og Ólympískum sveigboga. Í þessari frétt verður stiklað á stóru um það helsta fréttnæma sem gerðist…

Continue ReadingMikið um óvæntar niðurstöður á Íslandsmeistaramótinu um helgina

Lengsta sigurröð Íslandsmeistaratitla brotin um helgina

Lengsta óbrotna sigurröð Íslandsmeistaratitla í sögu íþróttarinnar lauk á Íslandsmeistaramótinu um helgina þegar að Heba Róbertsdóttir tók Íslandsmeistaratitilinn í berboga kvenna með 6-2 sigri í úrslita leiknum gegn Guðbjörgu Reynisdóttir. En Guðbjörg hefur unnið síðust 11 Íslandsmeistaratitla berboga kvenna í röð frá árinu 2018!!! Berbogi kvenna Íslandsmeistaratitlar 2023 Innandyra Heba…

Continue ReadingLengsta sigurröð Íslandsmeistaratitla brotin um helgina

Íslandsmeistarmót innanhúss verður haldið 25-26 febrúar, EM innandyra var aflýst

Íslandsmeistaramótið innanhúss verður haldið samkvæmt upprunalegu skipulagi 25-26 febrúar. Mótinu verður EKKI frestað. Áætlað var að BFSÍ þyrfti að fresta Íslandsmeistaramótinu innanhúss 2023 þar sem að Evrópumeistaramóti innanhúss var frestað um viku vegna aðstæðna í Tyrklandi eftir jarðskjálftahrinu sem reið fyrir landið í vikunni. EM hefði því stangast á við…

Continue ReadingÍslandsmeistarmót innanhúss verður haldið 25-26 febrúar, EM innandyra var aflýst

Evrópumeistaramóti Innandyra í Samsun Tyrklandi AFLÝST

Vegna hamfarana sem dundu yfir Tyrklandi í þessari viku þegar að jarðskjálftahrina gekk yfir landið hefur Evrópumeistaramótinu innanhúss verið aflýst. Upprunalega átti hópur BFSÍ að vera að fljúga út á mótið á morgun en mótinu var frestað um 6 daga og öllum landssamböndum leiðbeint að af mótshaldaranum (Tyrkneskabogfimisambandsins) og Evrópubogfimisambandinu…

Continue ReadingEvrópumeistaramóti Innandyra í Samsun Tyrklandi AFLÝST

Evrópumeistaramótinu innandyra frestað vegna hamfara í Tyrklandi og óljóst um þátttöku Íslands á mótinu, líklegt að Íslandsmeistaramótinu verði einnig frestað

Evrópumeistaramótinu innandyra hefur verið frestað um 6 daga vegna hamfara sem standa yfir í suður Tyrkland tengt risa jarðskjálfta hrinu á svæðinu. BFSÍ var að vonast eftir sínum fyrstu verðlaunum á Evrópumeistaramóti, en þetta mun hafa mikil áhrif á 32 þátttakendur BFSÍ sem eru bókaðir á mótið og mun líklega…

Continue ReadingEvrópumeistaramótinu innandyra frestað vegna hamfara í Tyrklandi og óljóst um þátttöku Íslands á mótinu, líklegt að Íslandsmeistaramótinu verði einnig frestað