„Bogfimi“ verður hluti af Olympic E-sport week á vegum IOC
Alþjóðaólympíunefndin (IOC) hefur kynnt fyrirkomulag á mótaröð í rafíþróttum, „Olympic Esports Series 2023“ sem er keppni í rafíþróttum í hermum og með rafrænum hætti á heimsvísu en IOC átti frumkvæðið að mótaröðinni og er hún í samvinnu við alþjóðaíþróttasambönd og leikjaframleiðendur. Keppt verður í eftirfarandi leikjum: Bogfimi (World Archery Federation,…