Íslandsmet félagsliða í ungmenna og öldunga flokkum breytt í 2 manna liðakeppni

Íslandsmet félagsliða var breytt fyrir skömmu á eftirfarandi veg. Liðakeppni í Ungmenna og öldunga flokkum var breytt úr 3 manna liðakeppni í 2 mann liðakeppni. Innandyra parakeppni var einnig bætt við í öllum aldursflokkum. Breytingarnar eru að hluta til að koma á móts við minni íþróttafélög í bogfimi og að…

Continue ReadingÍslandsmet félagsliða í ungmenna og öldunga flokkum breytt í 2 manna liðakeppni

BFSÍ gefur bikar til íþróttafólks ársins í hverjum bogaflokki í fyrsta sinn

BFSÍ samþykkti á síðasta stjórnarfundi 27.12  viðbót við reglur um íþróttafólk ársins. BFSÍ gefur út til viðbótar við tilnefningar til íþróttafólks ársins árlega bikar til þeirra sem stóðu sig best í hverjum bogaflokki fyrir sig. Oft hefur reynst erfitt að velja einstaklinga úr bogfimi í íþróttafólki ársins hjá ÍSÍ þar…

Continue ReadingBFSÍ gefur bikar til íþróttafólks ársins í hverjum bogaflokki í fyrsta sinn

Íþróttafólk ársins 2020 Bogfimi – Dagur og Marín

Dagur Örn Fannarsson 19 ára og Marín Aníta Hilmarsdóttir 16 ára eru yngstu keppendur í sveigboga sem hafa verið valin íþróttafólk ársins í bogfimi. Enginn sveigboga keppandi yngri en 35 ára hefur áður verið titlaður íþróttamaður og kona ársins í bogfimi og þetta er aðeins í annað sinn sem sveigboga…

Continue ReadingÍþróttafólk ársins 2020 Bogfimi – Dagur og Marín

Hæfileikamótunarhópur 2021

Eftirfarandi voru valdir í hæfileikamótunarhóp BFSÍ 2021: Nafn Bogaflokkur Félag Aldur 2021 Sara Sigurðardóttir Trissubogi Boginn 18 Freyja Dís Benediktsdóttir Trissubogi Boginn 16 Daníel Már Ægisson Trissubogi Boginn 17 Halla Sól Þorbjörnsdóttir Sveigbogi Boginn 17 Valgerður Einarsdóttir Hjaltested Sveigbogi Boginn 19 Melissa Tanja Pampoulie Sveigbogi Boginn 16 Pétur Már Birgirsson…

Continue ReadingHæfileikamótunarhópur 2021

Val í landsliðshóp 2021

Val í landsliðshóp 2021. https://bogfimi.is/landslid-2021/   Oliver Ormar Ingvarsson – BF Boginn Dagur Örn Fannarsson – BF Boginn Gummi Guðjónsson - BF Boginn Sigríður Sigurðardóttir - BF Hrói Höttur Alfreð Birgisson - Íþróttafélagið Akur Nói Barkarsson – BF Boginn Anna María Alfreðsdóttir – Íþróttafélagið Akur Astrid Daxböck - BF Boginn…

Continue ReadingVal í landsliðshóp 2021

Val í ungmennalandsliðshóp 2021 Oliver-Dagur-Marín-Nói-Anna-Eowyn ná viðmiðum

Í samræmi við afreksstefnu og reglugerðir BFSÍ var valið í ungmennalandsliðshóp 2021 í þessum mánuði. https://bogfimi.is/ungmenna-landslid-bfsi/ Eftirfarandi aðilar náðu viðmiðum og voru valdir í ungmennalandsliðshóp í bogfimi 2021. Oliver Ormar Ingvarsson – BF Boginn - Sveigbogi U21 Dagur Örn Fannarsson – BF Boginn - Sveigbogi U21 Nói Barkarsson – BF…

Continue ReadingVal í ungmennalandsliðshóp 2021 Oliver-Dagur-Marín-Nói-Anna-Eowyn ná viðmiðum

Ásdís Lilja Hafþórsdóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra BFSÍ

Ásdís hefur formlega störf 01. nóvember 2020 í 80% starfi. Fyrstu verkefni Ásdísar verða að komast inn í og taka yfir mörg af þeim verkefnum sem formaður og stjórn sambandsins eru með. Ásdís verður þá að megin tengilið BFSÍ í öllum málum og sér um að framkvæma stefnu og ákvarðanir…

Continue ReadingÁsdís Lilja Hafþórsdóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra BFSÍ

Tölvupóstsvindl og íþróttafélög

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur upplýst BFSÍ í gegnum ÍSÍ um að tölvupóstssvindl hafi aukist umtalsvert og beinist nú í auknum mæli að íþróttahreyfingunni. Nú þegar hafa nokkur íþróttafélög orðið fyrir barðinu á svindli sem þessu og tapað talsverðu fé. Embættið sendi ÍSÍ leiðbeinandi upplýsingar vegna málsins sem ÍSÍ áframsendi til…

Continue ReadingTölvupóstsvindl og íþróttafélög

Hæfleikamótun með Miika Aulio frestað vegna Covid.

Vegna gífurlegrar aukningar á smitum og vöxt Covid-19 hefur æfingarbúðum hæfileikamótunar verið frestað. Óvíst er hvernær það verður hægt að halda þær næst. Vonin er að ná að gera þetta verkefni á þessu ári, en ef það næst ekki vegna COVID miðum við á næsta ár :) Ekki hefur verið…

Continue ReadingHæfleikamótun með Miika Aulio frestað vegna Covid.