You are currently viewing Ólafur Gíslason segir af sér sem formaður BFSÍ

Ólafur Gíslason segir af sér sem formaður BFSÍ

Ólafur Gíslason sagði af störfum sem formaður BFSÍ í Apríl.

Guðmundur Örn Guðjónsson varaformaður hefur tekið við stöðu formanns BFSÍ. Fyrsti varamaður Astrid Daxböck var tekin inn og tók við stöðu varaformanns.

Mikið er búið að vera að gera hjá stjórn BFSÍ og því tafðist lítillega gerð fundargerða. Stjórnin vildi ekki senda út fréttina fyrr en að fundargerð væri lokið og birt.

Kelea Quinn hefur einnig sagt af sér sem varamaður BFSÍ.

Á bogfimi.is er alltaf hægt að sjá núverandi stöðu stjórnar á stjórnar síðuni.