You are currently viewing Covid reglur fyrir bogfimistarf

Covid reglur fyrir bogfimistarf

BFSÍ hefur sett reglur tengdar ástundun bogfimiíþrótta á meðan á Covid ástandi stendur.

Hægt er að finna reglugerðina á bogfimi.is undir lög og reglur. BFSÍ mælist til þess að allir lesi reglugerðina sem eru tengdir íþróttinni.

Öllum félögum innan BFSÍ er skylt að fylgja almennum sóttvarnaraðgerðum yfirvalda. Í reglugerð BFSÍ er fjallað nánar um hvað það þýðir og hvernig það er framkvæmt í bogfimistarfi sem er nauðsynlegt fyrir öll félög og iðkendur að þekkja til.

Click to access REGLUR-BFSI-UM-SOTTVARNIR-VEGNA-COVID-20.08.2020.pdf