8 af 9 Íslandsmeistaratitilum skiptust um hendur á ÍM inni 2024 um helgina

Íslandsmeistaramótið í markbogfimi innandyra var haldið helgina 2-3 mars í Bogfimisetrinu. Mótið var mjög spennandi og munaði oftar en ekki aðeins einu stigi á því hver tæki sigurinn í flestum úrslitaleikjum mótsins. Þeir sem unnu Íslandsmeistaratitla á mótinu að þessu sinni eru: Sveigbogaflokki: Ragnar Þór Hafsteinsson - Boginn - Íslandsmeistari…

Continue Reading8 af 9 Íslandsmeistaratitilum skiptust um hendur á ÍM inni 2024 um helgina

Fyrsta sinn sem Ísland vinnur til verðlauna á EM, með 1 gull, 2 silfur og 2 brons. Níu unnu til verðlaunanna á EM og mörg tímamót

Read more about the article Fyrsta sinn sem Ísland vinnur til verðlauna á EM, með 1 gull, 2 silfur og 2 brons. Níu unnu til verðlaunanna á EM og mörg tímamót
Flott mynd af Marín Anítu Hilmarsdóttir í brons úrslitum í meistaraflokki sveigboga kvenna liða

Ísland vann til 5 verðlauna á EM í Króatíu og það munaði tveim bráðabönum að verðlaunin væru 7. Þar sem að sum verðlaunin eru fyrir árangur í liðakeppni þá eru samtals 9 keppendur sem unnu til verðlauna fyrir hönd Íslands á EM en 5 verðlaun samtals og tveir keppendur sem…

Continue ReadingFyrsta sinn sem Ísland vinnur til verðlauna á EM, með 1 gull, 2 silfur og 2 brons. Níu unnu til verðlaunanna á EM og mörg tímamót

Marín og Valgerður í æfingabúðum í Tyrklandi á vegum Ólympíusamhjálparinnar

Marín Aníta Hilmarsdóttir og Valgerður Einarsdóttir Hjaltested tóku þátt í viku æfingabúðum 5-11 febrúar. Æfingabúðirnar voru haldnar í Tyrklandi og stelpurnar voru að æfa með Tyrkneska landsliðinu. En Tyrkir unnu m.a. einstaklings gull verðlaun karla á síðustu Ólympíuleikum. Verkefnið heitir Continental Youth Training Camp, og er eitt slíkt haldið í…

Continue ReadingMarín og Valgerður í æfingabúðum í Tyrklandi á vegum Ólympíusamhjálparinnar

Reglubreytingar eftir Norðurlandafund – nýjar fjarlægðir fyrir NUM

Árlegur fundur World Archery Nordic ("Norðurlandasambandsins") var haldinn 4 febrúar síðastliðinn. Fjallað var um nokkur atriði á fundinum og nokkrar breytingar voru gerðar. En helsta breytingin var breyting á fjarlægðum á NUM. Svíþjóð lagði fram tillögu um breytingar á fjarlægðum og aldursflokkum sem var svo aðlöguð tveim dögum fyrir fundinn…

Continue ReadingReglubreytingar eftir Norðurlandafund – nýjar fjarlægðir fyrir NUM

Afrekssjóður hækkar styrki til afreksstarfs BFSÍ árið 2024

BFSÍ fékk bréf þess efnis um helgina að Afrekssjóður ÍSÍ og framkvæmdastjórn ÍSÍ hafi tekið þá ákvörðun 18 janúar að styrkja Afreksstarf BFSÍ um 15.521.000.kr árið 2024. Það væri hækkun um 3.371.000.kr frá árinu 2023 þegar BFSÍ fékk 12.150.000.kr, eða hækkun sem nemur um 27.7% í prósentum. Á milli ára…

Continue ReadingAfrekssjóður hækkar styrki til afreksstarfs BFSÍ árið 2024

Freyja Dís Benediktsdóttir í 9 sæti á úrslitamóti World Series U21 2023-2024 tímabilið

Freyja Dís Benediktsdóttir úr Bogfimifélaginu Boganum (BFB) í Kópavogi náði þeim merka árangri í dag að vera fyrsti Íslendingur sem vinnur þátttökurétt á úrslitamóti World Series heimsmótaraðarinnar í innandyra bogfimi. Á úrslitamótinu keppa efstu 16 íþróttamenn í heimi á innandyra tímabilinu 2023-2024 um World Series U21 Champion titilinn frá heimssambandinu.…

Continue ReadingFreyja Dís Benediktsdóttir í 9 sæti á úrslitamóti World Series U21 2023-2024 tímabilið

Bikarmeistarar BFSÍ árið 2024 eru ….

Íslandsbikarmótaröð BFSÍ innandyra var að ljúka í dag með síðasta Bikarmóti tímabilsins. Bikarmótaröðin stóð saman af fjórum mótum sem haldin voru í Bogfimisetrinu í október, nóvember, desember og lokamótið í janúar 2024. Bikarmeistarar BFSÍ innandyra voru krýndir í annað sinn og fengu einnig 50.000.kr í verðlaunafé. Eftirfarandi urðu Bikarmeistarar árið…

Continue ReadingBikarmeistarar BFSÍ árið 2024 eru ….

Valgerður var lærlingur heimssambandsins í bogfimi í 6 vikur með Ólympíustyrk

Starfsmaður BFSÍ Valgerður E. Hjaltested er nýlega komin heim aftur á klakann eftir að hafa verið í rúmar 6 vikur sem lærlingur í afreksíþróttamiðstöð alþjóðabogfimisambandsins (World Archery Excellence Centre - WAEC) í Ólympíuborginni Lausanne Sviss. Verkefnið var styrkt af þróunarsjóði International Olympic Commitee sem heitir Olypmic Solidarity (Ólympíusamhjálpin). Valgerður fór…

Continue ReadingValgerður var lærlingur heimssambandsins í bogfimi í 6 vikur með Ólympíustyrk

Íþróttafólk ársins 2023 eru Haraldur og Marín

Marín Aníta Hilmarsdóttir í BF Boganum í Kópavogi og Haraldur Gústafsson í Skaust á Egilstöðum urðu fyrir valinu á Íþróttafólki ársins 2023 hjá BFSÍ. Valið fer fram á hlutlausann veg byggt á útreikningi árangurs keppenda á árinu á innlendum og erlendum mótum. https://bogfimi.is/bogfimifolk-arsins/ Þetta er í þriðja sinn sem Marín…

Continue ReadingÍþróttafólk ársins 2023 eru Haraldur og Marín

Bogfimifólk ársins 2023 eru Marín, Freyja, Guðbjörg, Haraldur, Alfreð og Izaar

BFSÍ veitir árlega viðurkenningu til þeirra sem sem stóðu sig best á árinu í sínum keppnisgreinum. Viðurkenningarnar voru fyrst veittar á fyrsta fulla starfsári Bogfimisambands Íslands 2020. Eftirfarandi unnu titlana árið 2023 Marín Aníta Hilmarsdóttir - BF Boginn Kópavogi Sveigbogakona ársins 2023 fjórða árið í röð Freyja Dís Benediktsdóttir -…

Continue ReadingBogfimifólk ársins 2023 eru Marín, Freyja, Guðbjörg, Haraldur, Alfreð og Izaar

Dómararáðstefna World Archery Europe

Ráðstefna dómara Evrópska bogfimisambandsins (World Archery Europe (WAE) continental judges conference) var haldin síðustu helgi 3-5 nóvember í höfuðstöðvum Þýska bogfimisambandsins DSB í Wiesbaden Þýskalandi. Farið var yfir nýjustu reglubreytingar frá heimsþingi 2023 og aðrar breytingar á regluverki og verkferlum sem komið hafa til síðan síðasta ráðstefna var haldin. Mesti…

Continue ReadingDómararáðstefna World Archery Europe

Geggjuð niðurstaða en hefði getað gert betur sagði Freyja eftir að taka silfur á World Series í Sviss

Freyja Dís Benediktsdóttir vann silfur verðlaun í dag á World Series í Sviss. Freyja stóð sig vel í undankeppni mótsins á föstudaginn og endaði í öðru sæti undankeppninnar með 571 stig. Eftir að útsláttarkeppni mótsins var lokið þá voru Freyja og Lea Tonus frá Lúxemborg "last women standing" ef svo…

Continue ReadingGeggjuð niðurstaða en hefði getað gert betur sagði Freyja eftir að taka silfur á World Series í Sviss

Stelpurnar okkar í 9 sæti á heimsbikarmótinu í París

Heimsbikarmót í bogfimi er í París Frakklandi er nú í fullum gangi og er haldið á sama leikvangi fyrir undankeppni og úrslitaleiki og verða notaðir á Ólympíuleikunum 2024. Heimsbikarmótið er haldið 14-20 ágúst og þrír keppendur eru frá Íslandi á mótinu af 500+ þátttakendum frá 60 þjóðum í heildina. París…

Continue ReadingStelpurnar okkar í 9 sæti á heimsbikarmótinu í París

17 sæti á HM

Read more about the article 17 sæti á HM
Frá vinstri. Ewa Ploszaj, Astrid Daxböck, Anna María Alfreðsdóttir og Ítalska liðið eftir 24 liða útsláttinn á HM

HM í bogfimi var að ljúka um helgina. Mótið var haldið 31 júlí til 6 ágúst í Berlín Þýskalandi. Íslenska trissuboga kvenna liðið komst áfram eftir undankeppni í útsláttarkeppni HM. Stelpurnar enduðu í 17 sæti eftir að liðið var slegið út af Ítalíu 222-190 í 24 liða útsláttarkeppni HM. 17…

Continue Reading17 sæti á HM

Formaður BFSÍ heiðraður jafnréttisverðlaunum WA á heimsþingi alþjóðabogfimisambandsins í Berlín

Gummi Guðjónsson formaður BFSÍ var verðlaunaður af Alþjóðabogfimisambandinu World Archery (WA) á heimsþinginu í Berlín var fyrir störf sín í þágu jafnrétti kynjana (Gender Equity Award 2023). Vert er að geta að þetta er í fyrsta sinn sem karlmaður fær þessi verðlaun. Aðeins tveir karlmenn hafa fengið þessi verðlaun frá…

Continue ReadingFormaður BFSÍ heiðraður jafnréttisverðlaunum WA á heimsþingi alþjóðabogfimisambandsins í Berlín

Ísland meðal 23 virkust aðildarþjóða World Archery á 55 heimsþingi Alþjóðabogfimisambandsins

55 heimsþing Alþjóðabogfimisambandsins World Archery (WA) var haldið 27-28 júlí í Berlín Þýskalandi í aðdraganda HM sem haldið verður vikuna eftir 29 júlí til 6 ágúst. 110 af 170 aðildarþjóðum WA áttu fulltrúa á heimsþinginu. Á heimsþingum WA er svo kallað "weighted voting system" og byggist atkvæðafjöldi þjóða á virkni…

Continue ReadingÍsland meðal 23 virkust aðildarþjóða World Archery á 55 heimsþingi Alþjóðabogfimisambandsins

Sjö Íslandsmeistarar krýndir níu titlum á Íslandsmeistaramóti í Hafnarfirði

Íslandsmeistaramót utandyra var haldið helgina 15-16 júlí síðastliðinn á Hamranevelli í Hafnarfirði. Á heildina litið gekk mótið vel þó að þátttaka hafi verið óvenju lág á mótinu í ár miðað við fyrri ár. Það kemur mögulega að hluta til vegna þess að takmörkunum vegna kórónuveirufaldursins er lokið og því hefur…

Continue ReadingSjö Íslandsmeistarar krýndir níu titlum á Íslandsmeistaramóti í Hafnarfirði

Annað eldgosið í röð á vel heppnuðu þjálfaranámskeið Alþjóðabogfimisambandsins í samstarfi við Ólympíusamhjálpina, tólf þjálfarar nýjir World Archery Level 2 þjálfarar á Íslandi

World Archery Coaching seminar level 2 var haldið af Bogfimisambandi Íslands í Bogfimisetrinu dagana 3-11 júlí. Námskeiðið var haldið af þjálfarakennara frá alþjóðabogfimisambandinu World Archery í Bogfimisetrinu, í samstarfi við ÍSÍ og Ólympíusamhjálpina Olympic Solidarity (OS) sem stendur undir meirihluta kostnaði námskeiðsins. https://bogfimi.smugmug.com/OS-WA-L2-Coaching-Seminar/i-8qCxTTz/A Eins undarlegt og það er þá í…

Continue ReadingAnnað eldgosið í röð á vel heppnuðu þjálfaranámskeið Alþjóðabogfimisambandsins í samstarfi við Ólympíusamhjálpina, tólf þjálfarar nýjir World Archery Level 2 þjálfarar á Íslandi

Fjórir Norðurlandameistarar, sjö Norðurlandamet og langur listi af öðrum verðlaunum/metum eftir sterka frammistöðu Íslands á NM ungmenna 2023

Mjög gott gengi var hjá Íslenskum keppendunum á Norðurlandameistaramóti ungmenna í Larvik Noregi síðustu helgi (30 júní til 2 júlí) Það er gífurlega jákvætt hve vel gekk hjá Íslensku keppendunum og framfarir Íslands í íþróttinni eru gífurlegar. 32 Íslenskir keppendur kepptu á NM ungmenna og margir af okkar keppendum náðu…

Continue ReadingFjórir Norðurlandameistarar, sjö Norðurlandamet og langur listi af öðrum verðlaunum/metum eftir sterka frammistöðu Íslands á NM ungmenna 2023

Marín Aníta í 33 sæti á Evrópuleikunum

Marín Aníta Hilmarsdóttir hefur lokið keppni á Evrópuleikunum 2023 (European Games) í 33 sæti. Marín keppti í einstaklings útsláttarkeppni í dag og mætti þar Tsiko Putkaradze frá Georgíu.  Leikurinn þeirra var mjög jafn og ansi spennandi í dag. Marín skaut frekar lágt skor, 20 stig, í fyrstu lotunni og tapaði…

Continue ReadingMarín Aníta í 33 sæti á Evrópuleikunum

Marín með flott start á Evrópuleikunum, fánaberi ÍSÍ, dó ekki úr hita, vann doping prófið og varð ekki fyrir eldingu

Marín Aníta Hilmarsdóttir stóð sig býsna vel í undankeppni Evrópuleikana með 613 stig og 38 sæti í undankeppni. Það er þrem stigum yfir lágmörkum fyrir Ólympíuleika (610), 13 stigum yfir lágmörkum fyrir Evrópuleika (600) og aðeins 4 stigum frá núverandi Íslandsmeti sveigboga kvenna sem er 616 stig sem Marín á…

Continue ReadingMarín með flott start á Evrópuleikunum, fánaberi ÍSÍ, dó ekki úr hita, vann doping prófið og varð ekki fyrir eldingu

36 titlar og 16 met á Íslandsmótum ungmenna og öldunga utandyra

Íslandsmót ungmenna og Íslandsmót öldunga voru haldin 18 júní síðastliðinn á Hamranesvelli í Hafnarfirði af Bogfimisambandi Íslands. Úrslitakeppnin var ansi löng og ströng enda margir titlar í boði og gefnir út í mismunandi aldursflokkum og bogaflokkum. Samtals voru veittir 36 Íslandsmeistaratitlar í einstaklingskeppni karla, kvenna og unisex(titill óháður kyni viðkomandi),…

Continue Reading36 titlar og 16 met á Íslandsmótum ungmenna og öldunga utandyra

Mikið að gerast hjá BFSÍ á næstu dögum. Marín á leið á Evrópuleika, met þátttaka á NM ungmenna, 3 keppendur fara á European Master Games, 1 á leið á HM ungmenna, Íslandsmót ungmenna/öldunga/fullorðinna og alþjóðlegt þjálfaranámskeið á vegum heimssambandins/OS á Íslandi

Það er ansi mikið á döfinni í bogfimi og hjá BFSÍ um júní/júlí mánaðarmótin. Mjög mörg verkefni og mörg þeirra ofan í hvert öðru eða jafnvel á sama tíma í mismunandi löndum í heiminum. Íslandsmót ungmenna - Hafnarfjörður 18 júni Íslandsmót öldunga - Hafnarfjörður 18 júní Evrópuleikarnir (European Games) -…

Continue ReadingMikið að gerast hjá BFSÍ á næstu dögum. Marín á leið á Evrópuleika, met þátttaka á NM ungmenna, 3 keppendur fara á European Master Games, 1 á leið á HM ungmenna, Íslandsmót ungmenna/öldunga/fullorðinna og alþjóðlegt þjálfaranámskeið á vegum heimssambandins/OS á Íslandi

Fínt gengi á seinna Evrópubikarmót ungmenna í Sviss

Ísland var ekki langt frá því að tryggja sér verðlaun aftur á seinna Evrópubikarmóti ungmenna sem var haldið í Sion Sviss í þessari viku (3-10 júní). Keppt var í U21 og U18 flokkum á mótinu í trissuboga og sveigboga. Ísland keppti um tvö brons í liðakeppni á seinna Evrópubikarmótinu en…

Continue ReadingFínt gengi á seinna Evrópubikarmót ungmenna í Sviss

Unnu 5 verðlaun á landsmóti í Sviss

Fimm keppendur frá Íslandi unnu til einstaklings verðlauna á Svissnesku landsmóti sem haldið var á laugardaginn. 1 gull, 2 silfur og 2 brons. Marín Aníta Hilmarsdóttir gull sveigbogi kvenna U21 Freyja Dís Benediktsdóttir silfur trissubogi kvenna U21 Eowyn Marie Mamalias brons trissubogi kvenna U21 Ragnar Smári Jónasson brons trissubogi karla…

Continue ReadingUnnu 5 verðlaun á landsmóti í Sviss

Ísland í 1 sæti á heimslistamótinu í Slóveníu

Íslenska trissuboga kvenna liðið gerði sér lítið fyrir um helgina og vann öruggann sigur á Veronicas Cup World Ranking Event í Kamnik Slóveníu um helgina. Ísland mætti Lúxemborg í gull úrslitaleiknum og stelpurnar okkar sigruðu mjög örugglega 225-219. Svo öruggur var leikurinn að á síðustu örinni þurftu stelpurnar okkar aðeins…

Continue ReadingÍsland í 1 sæti á heimslistamótinu í Slóveníu

Silfurverðlaun á Evrópubikarmóti ungmenna

Gott gengi var hjá keppendum BFSÍ á Evrópubikarmóti ungmenna í Catez í Slóveníu 1-6 maí þar sem 24 þjóðir með 228 keppendur áttust við á. Hér er mjög stutt samantekt af helstu niðurstöðum Íslands á mótinu. U21 trissuboga kvenna liðið (Anna, Freyja og Þórdís) stóð sig frábærlega og tók silfurverðlaun…

Continue ReadingSilfurverðlaun á Evrópubikarmóti ungmenna

Sex keppendur á leið á European Youth Cup

Sex keppendur eru á leið á Evrópubikarmót ungmenna 1-6 maí sem haldið verður í Catez Slóveníu. Eftirfarandi keppendur eru skráðir á mótið: Anna María Alfreðsdóttir í trissuboga U21 kvenna Freyja Dís Benediktsdóttir í trissuboga U21 kvenna Þórdís Unnur Bjarkadóttir í trissuboga U21 kvenna Ragnar Smári Jónasson í trissuboga U21 karla…

Continue ReadingSex keppendur á leið á European Youth Cup

Gott gengi okkar keppenda á Evrópubikarmótinu í Bretlandi og einn þátttökuréttur á European Games kominn í hús

Read more about the article Gott gengi okkar keppenda á Evrópubikarmótinu í Bretlandi og einn þátttökuréttur á European Games kominn í hús
Alfreð Birgisson og Freyja Dís Benediktsdóttir í blandaðri liðakeppni (mixed team)

Níu keppendur frá Íslandi kepptu á Evrópubikarmóti - EB (European Grand Prix - EGP) sem haldið var af Evrópska bogfimisambandinu (World Archery Europe - WAE) í Lillshall national sports center í Bretlandi 2-8 apríl. Síðasta undankeppnis mót Evrópuleika - EL (European Games - EG) var einnig haldið í þessari viku…

Continue ReadingGott gengi okkar keppenda á Evrópubikarmótinu í Bretlandi og einn þátttökuréttur á European Games kominn í hús

Níu keppendur á leið á Evrópubikarmót í Bretlandi 1-9 apríl og að keppa um síðustu þátttökurétti á Evrópuleikana 2023

Eftirfarandi keppendur munu keppa á Evrópubikarmótinu í Lilleshall í Bretlandi 1-9 apríl. Trissubogi kvenna Anna María Alfreðsdóttir Eowyn Marie Mamalias Freyja Dís Benediktsdóttir Sveigbogi kvenna Marín Aníta Hilmarsdóttir Valgerður E. Hjaltested Astrid Daxböck Trissubogi karla Alfreð Birgisson Dagur Örn Fannarsson Gummi Guðjónsson Áætlað er að okkar keppendur og lið hækki…

Continue ReadingNíu keppendur á leið á Evrópubikarmót í Bretlandi 1-9 apríl og að keppa um síðustu þátttökurétti á Evrópuleikana 2023

Full endurgreiðsla fékkst fyrir nánast öllum útlögðum kostnaði eftir aflýsingu EM

Íþróttastjóri BFSÍ náði að fá endurgreiddann nánast allan kostnað sem var búið að leggja út vegna Evrópumeistaramótsins innandyra eftir að því var aflýst í febrúar. Heildarkostnaður verkefnisins var að nálgast 12.000.000.kr vegna þátttöku á mótinu, enda 34 þátttakendur að leggja för sína á mótið, sem eru fleiri þátttakendur í einu…

Continue ReadingFull endurgreiðsla fékkst fyrir nánast öllum útlögðum kostnaði eftir aflýsingu EM

„Bogfimi“ verður hluti af Olympic E-sport week á vegum IOC

Alþjóðaólympíunefndin (IOC) hefur kynnt fyrirkomulag á mótaröð í rafíþróttum, „Olympic Esports Series 2023“ sem er keppni í rafíþróttum í hermum og með rafrænum hætti á heimsvísu en IOC átti frumkvæðið að mótaröðinni og er hún í samvinnu við alþjóðaíþróttasambönd og leikjaframleiðendur. Keppt verður í eftirfarandi leikjum: Bogfimi (World Archery Federation,…

Continue Reading„Bogfimi“ verður hluti af Olympic E-sport week á vegum IOC

17 Íslendingar í top 16 sætum á World Series Open heimslista 2023

Yfir 5000 keppendur um allan heim kepptu í World Series, innandyra heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery tímabilið 2022-2023. Mótaröðin var haldin frá byrjun nóvember til byrjun febrúar og árangur Íslendinga var gífurlega góður á tímabilinu. Sex Íslendingar voru í top 16 á heimslistanum í fullorðins flokkum 2022-2023 tímabilið og 11…

Continue Reading17 Íslendingar í top 16 sætum á World Series Open heimslista 2023

Þorsteinn setti Evrópumet fatlaðra

Staðfesting barst til BFSÍ 23 mars að Evrópumet Þorsteins Halldórssonar sem fjallað var um í frétt um Íslandsmeistaramót innanhúss hafi verið staðfest af heimssambandinu og er búið að uppfæra vefsíðu Evrópusambandsins með metinu. Þorsteinn setti Evrópumetið í trisssuboga útsláttarkeppni fatlaðra karla innandyra á Íslandsmeistaramótinu innandyra fyrir um mánuði síðan í…

Continue ReadingÞorsteinn setti Evrópumet fatlaðra

Annað Bogfimiþing BFSÍ haldið um helgina

Annað Bogfimiþing Bogfimisambands Íslands var haldið laugardaginn 11.mars 2023 í íþróttamiðstöðinni í laugardal. Allt þetta venjulega var á dagsskrá og voru samþykktir ársreikningar, fjárhagsáætlun og kynnt skýrsla stjórnar og slíkt. Breytingar á lögum BFSÍ voru samþykktar á þinginu. Margar smávægilegar breytingar, lagfæringar á orðalagi og viðbætur voru gerðar á lögunum.…

Continue ReadingAnnað Bogfimiþing BFSÍ haldið um helgina

Allar reglubreytingar og viðbætur sem BFSÍ lagði fyrir Norðurlandaþing gengu í gegn

Norðurlandaþingið helgina 3-5 mars var óvenju árangursríkt. Gummi Guðjónsson formaður BFSÍ og Valgerður E. Hjaltested starfsmaður BFSÍ sátu þingið fyrir hönd BFSÍ. Allar breytingar sem formaður BFSÍ lagði fyrir Norðurlandafundinn voru samþykktar með littlum breytingum. Formaður BFSÍ gerði ráð fyrir því að margar af þeim breytingum sem hann lagði til…

Continue ReadingAllar reglubreytingar og viðbætur sem BFSÍ lagði fyrir Norðurlandaþing gengu í gegn

Mikið um óvæntar niðurstöður á Íslandsmeistaramótinu um helgina

Íslandsmeistaramót í bogfimi innandyra 2023 var haldið af Bogfimisambandi Íslands helgina 25-26 febrúar í Bogfimisetrinu í Reykjavík. Níu Íslandsmeistaratitlar voru í boði í einstaklingskeppni og níu í félagsliðakeppni á mótinu þremur keppnisgreinum, trissuboga, berboga og Ólympískum sveigboga. Í þessari frétt verður stiklað á stóru um það helsta fréttnæma sem gerðist…

Continue ReadingMikið um óvæntar niðurstöður á Íslandsmeistaramótinu um helgina

Lengsta sigurröð Íslandsmeistaratitla brotin um helgina

Lengsta óbrotna sigurröð Íslandsmeistaratitla í sögu íþróttarinnar lauk á Íslandsmeistaramótinu um helgina þegar að Heba Róbertsdóttir tók Íslandsmeistaratitilinn í berboga kvenna með 6-2 sigri í úrslita leiknum gegn Guðbjörgu Reynisdóttir. En Guðbjörg hefur unnið síðust 11 Íslandsmeistaratitla berboga kvenna í röð frá árinu 2018!!! Berbogi kvenna Íslandsmeistaratitlar 2023 Innandyra Heba…

Continue ReadingLengsta sigurröð Íslandsmeistaratitla brotin um helgina

Íslandsmeistarmót innanhúss verður haldið 25-26 febrúar, EM innandyra var aflýst

Íslandsmeistaramótið innanhúss verður haldið samkvæmt upprunalegu skipulagi 25-26 febrúar. Mótinu verður EKKI frestað. Áætlað var að BFSÍ þyrfti að fresta Íslandsmeistaramótinu innanhúss 2023 þar sem að Evrópumeistaramóti innanhúss var frestað um viku vegna aðstæðna í Tyrklandi eftir jarðskjálftahrinu sem reið fyrir landið í vikunni. EM hefði því stangast á við…

Continue ReadingÍslandsmeistarmót innanhúss verður haldið 25-26 febrúar, EM innandyra var aflýst

Evrópumeistaramóti Innandyra í Samsun Tyrklandi AFLÝST

Vegna hamfarana sem dundu yfir Tyrklandi í þessari viku þegar að jarðskjálftahrina gekk yfir landið hefur Evrópumeistaramótinu innanhúss verið aflýst. Upprunalega átti hópur BFSÍ að vera að fljúga út á mótið á morgun en mótinu var frestað um 6 daga og öllum landssamböndum leiðbeint að af mótshaldaranum (Tyrkneskabogfimisambandsins) og Evrópubogfimisambandinu…

Continue ReadingEvrópumeistaramóti Innandyra í Samsun Tyrklandi AFLÝST

Evrópumeistaramótinu innandyra frestað vegna hamfara í Tyrklandi og óljóst um þátttöku Íslands á mótinu, líklegt að Íslandsmeistaramótinu verði einnig frestað

Evrópumeistaramótinu innandyra hefur verið frestað um 6 daga vegna hamfara sem standa yfir í suður Tyrkland tengt risa jarðskjálfta hrinu á svæðinu. BFSÍ var að vonast eftir sínum fyrstu verðlaunum á Evrópumeistaramóti, en þetta mun hafa mikil áhrif á 32 þátttakendur BFSÍ sem eru bókaðir á mótið og mun líklega…

Continue ReadingEvrópumeistaramótinu innandyra frestað vegna hamfara í Tyrklandi og óljóst um þátttöku Íslands á mótinu, líklegt að Íslandsmeistaramótinu verði einnig frestað

40 titlar veittir og 18 Íslandsmet slegin á Íslandsmótum ungmenna um helgina

Íslandsmót ungmenna innanhúss 2023 var skipt niður í tvö mót sem haldin voru í Bogfimisetrinu. Íslandsmót U16/U18 sem haldið var á laugardeginum og Íslandsmót U21 sem haldið var á sunnudeginum. Samtals var keppnin sjálf lengri en 22 klukkutímar yfir þessa tvo daga, til viðbótar við tímann sem tekur að undirbúa…

Continue Reading40 titlar veittir og 18 Íslandsmet slegin á Íslandsmótum ungmenna um helgina

12 milljónum úthlutað til BFSÍ úr Afrekssjóði ÍSÍ fyrir árið 2023

Afrekssjóður ÍSÍ úthlutaði 12.150.000.kr styrk til BFSÍ til afreksstarfs sambandsins fyrir árið 2023. Þetta er 2.150.000.kr hærra en styrkur sem BFSÍ fékk fyrir árið 2022 sem var 10.000.000.kr og því þróun í rétta átt hjá sambandinu og vel staðað að starfinu. Áætlað er að styrkur flestra sérsambanda hafi lækkað á…

Continue Reading12 milljónum úthlutað til BFSÍ úr Afrekssjóði ÍSÍ fyrir árið 2023

Sveigbogi og trissubogi U18 utandyra færðir 10 metrum nær og nú eru fleiri Íslandsmet fyrir U18

Á síðasta stjórnarfundi BFSÍ voru gerðar stórar breytingar á reglugerð um Íslensk mót og Íslandsmet. Flestar breytingarnar voru breytingar á orðalagi og formi reglugerðarinnar en breytti ekki efnislegu innihaldi reglugerðarinnar. En fjórar breytingar voru gerðar sem er vert fyrir félög, iðkendur og keppendur að vita af: 1. Viðbót á Íslandsmetum…

Continue ReadingSveigbogi og trissubogi U18 utandyra færðir 10 metrum nær og nú eru fleiri Íslandsmet fyrir U18

Bikarmeistarar BFSÍ 2023 krýndir um helgina, allir þeirra meðal 10 efstu á IWSO heimslista heimsmótaraðarinnar

Bikarmótaröð BFSÍ 2022-2023 lauk á laugardaginn síðastliðinn á síðasta bikarmóti BFSÍ á tímabilinu. Bikarmeistarar BFSÍ árið 2023 eru: Marín Aníta Hilmarsdóttir úr BF Boganum í Kópavogi er bikarmeistari BFSÍ í sveigbogaflokki Alfreð Birgisson úr ÍF Akur á Akureyri er bikarmeistari BFSÍ í trissubogaflokki Guðbjörg Reynisdóttir úr BF Hróa Hetti í…

Continue ReadingBikarmeistarar BFSÍ 2023 krýndir um helgina, allir þeirra meðal 10 efstu á IWSO heimslista heimsmótaraðarinnar

Fyrsta kynsegin/annað Íslandsmet var sett á bikarmóti BFSÍ í dag

Frost Ás Þórðarson úr BF Boganum í Kópavogi setti fyrsta Íslandsmet í þriðju kynskráningu í þjóðskrá (kynsegin/annað) á Bikarmóti Bogfimisambands Íslands (BFSÍ) í dag. Eftir því sem best er vitað er þetta fyrsta Íslandsmet sem veitt er í nokkurri íþrótt fyrir þriðju kynskráningu í þjóðskrá (kynsegin/annað). Íslandsmetið er 264 stig…

Continue ReadingFyrsta kynsegin/annað Íslandsmet var sett á bikarmóti BFSÍ í dag

Viðbót Íslandmeta fyrir þriðju kynskráningu og formleg viðbót á Íslandsmeistaratitlum óháðum kyni

Stjórn Bogfimisambands Íslands samþykkti einróma á stjórnarfundi sínum í gær breytingar á reglugerðum sambandsins um Íslensk mót og Íslandsmet. Meðal breytinga sem er helst vert að vekja athygli á eru: Formleg viðbót á Íslandsmetum fyrir einstaklinga með hlutlausa kynskráningu í Þjóðskrá (kynsegin/annað) í öllum aldursflokkum og keppnisgreinum. Formleg viðbót Íslandsmeistaratitils…

Continue ReadingViðbót Íslandmeta fyrir þriðju kynskráningu og formleg viðbót á Íslandsmeistaratitlum óháðum kyni