Anna María Alfreðsdóttir fyrst Íslendinga til þess að vinna einstaklings verðlaun í opnum flokki á heimslista móti í bogfimi
Akureyringurinn Anna María Alfreðsdóttir vann brons úrslita leik Veronicas Cup World Ranking Event í Slóveníu helgina 5-8 maí. Anna vann bronsið af miklu öryggi 142-130 gegn Stefania Merlin frá Lúxemborg og Anna tók einnig gull verðlaunin með trissuboga kvenna liðinu ásamt Freyju Dís Benediktsdóttir og Eowyn Marie Mamalias. Þetta er…