Anna María Alfreðsdóttir fyrst Íslendinga til þess að vinna einstaklings verðlaun í opnum flokki á heimslista móti í bogfimi

Akureyringurinn Anna María Alfreðsdóttir vann brons úrslita leik Veronicas Cup World Ranking Event í Slóveníu helgina 5-8 maí. Anna vann bronsið af miklu öryggi 142-130 gegn Stefania Merlin frá Lúxemborg og Anna tók einnig gull verðlaunin með trissuboga kvenna liðinu ásamt Freyju Dís Benediktsdóttir og Eowyn Marie Mamalias. Þetta er…

Continue ReadingAnna María Alfreðsdóttir fyrst Íslendinga til þess að vinna einstaklings verðlaun í opnum flokki á heimslista móti í bogfimi

Ísland þriðja sterkasta þjóðin í bogfimi á heimslista viðburði í Slóveníu um helgina

53 þjóðir og 242 keppendur tóku þátt á Veronicas Cup heimslistaviðburði í Kamnik í Slóveníu dagana 5-8 maí síðast liðinn. 7 konur og 2 karlar frá Íslandi voru skráðir til keppni á mótinu og sýndu vægast sagt frábæra frammistöðu. Samkvæmt upplýsingum í frétt á vefsíðu alþjóðabogfimisambandsins WorldArchery var frammistaða Íslands…

Continue ReadingÍsland þriðja sterkasta þjóðin í bogfimi á heimslista viðburði í Slóveníu um helgina

Tvær nýjar mótaraðir utandyra í sumar þar sem áhersla er sett á persónulega framför. Sumarmót BFSÍ og Íslandsbikarmót BFSÍ

Sumarmótaröð BFSÍ er mótaröð fyrir ungmenni og áhugamenn, þá sem eru að taka fyrstu skrefin í íþróttinni. Verðlaun fá þeir sem bæta sitt hæsta skor í mótakerfi BFSÍ (Personal Best). Þeir sem eru að keppa í fyrsta sinn utandyra eru að sjálfsögðu að byrja á núll skori þannig að þeir…

Continue ReadingTvær nýjar mótaraðir utandyra í sumar þar sem áhersla er sett á persónulega framför. Sumarmót BFSÍ og Íslandsbikarmót BFSÍ

Sara Sigurðardóttir nýjasti landsdómari og er áætluð til að sitja World Archery Youth Judge námskeið á vegum World Archery

Sara Sigurðardóttir bætist við fjölda landsdómara í bogfimi, en hún tók bæði net námskeið á vegum World Archery ásamt því að ná dómaraprófi BFSÍ í síðustu viku. Hún mun dæma á sínu fyrsta móti á Íslandsmeistaramótinu næstu helgi 5-6 mars þar sem hún mun einnig ljúka verklega hluta landsdómararéttinda.. Sara…

Continue ReadingSara Sigurðardóttir nýjasti landsdómari og er áætluð til að sitja World Archery Youth Judge námskeið á vegum World Archery

Heimssambandið byrjar með International Licence sem innifelur tryggingar fyrir keppendur í mörgum landsliðsverkefnum

Á þessu ári tekur gildi alþjóðlegt skírteini sem verður skylda á öllum alþjóðlegum mótum World Archery og heimsálfusambanda þar sem skráning fer fram í gegnum BFSÍ. Innifalið í alþjóðlega skírteininu eru sjúkra og ferðatryggingar fyrir keppendur sem keppa á vegum BFSÍ á viðburðum World Archery og heimsálfusambanda. Árið 2022 þar…

Continue ReadingHeimssambandið byrjar með International Licence sem innifelur tryggingar fyrir keppendur í mörgum landsliðsverkefnum

Gott gengi Íslands og margt um tímamót á EM í bogfimi 2022

20 skráðir einstaklingar og 6 lið kepptu á Evrópumeistramótinu innandyra í bogfimi 14-19 febrúar 2022 í Lasko Slóveníu. Ísland var með fjórða mesta fjölda keppenda á EM að þessu sinni á eftir Ítalíu, Rússlandi og Tyrklandi. 30 þjóðir kepptu á mótinu samtals. Þetta endurspeglar þann gífurlega uppvöxt sem hefur verið…

Continue ReadingGott gengi Íslands og margt um tímamót á EM í bogfimi 2022

Íslandsmót Ungmenna um helgina. Fylgist með á beinu streymi.

24 keppendur eru skráðir til keppni á Íslandsmót U16/U18 innandyra 2022 í fyrramálið. Því miður þurftu margir að aflýsa þátttöku sinni vegna kórónuveirufaraldursins. Vegna kórónuveirufaraldursins og núverandi ástands hefur BFSÍ ákveðið að leyfa ekki áhorfendur á mótinu og setja takmörk á fjölda þjálfara (starfsmanna) sem geta verið á staðnum á…

Continue ReadingÍslandsmót Ungmenna um helgina. Fylgist með á beinu streymi.

Valgerður á leið á Technical Delegate námskeið haldið af Evrópusambandinu í Króatíu

Valgerður Einarsdóttir Hjaltested (Vala) er á leið út á fyrsta Technical Delegate námskeið hjá Evrópusambandinu World Archery Europe. Námskeiðið er haldið í Porec í Króatíu 20-24 janúar og Vala er í fluginu út á þessari stundu (lendir 22:15 í Zagreb Króatíu) WorldArchery Europe Technical Delegate (WAE TD) er tengiliður Evrópusambandsins…

Continue ReadingValgerður á leið á Technical Delegate námskeið haldið af Evrópusambandinu í Króatíu

Konur yfirtaka kynjahlutfall landsdómara BFSÍ. Þrír landsdómarar bætast við 2022 og allt ungar konur.

Þrjár ungar konur tóku dómaraprófið í desember 2021. Guðbjörg Reynisdóttir (21 árs), Freyja Dís Benediktsdóttir (16 ára) og Marín Aníta Hilmarsdóttir (17 ára). Guðbjörg og Freyja náðu báðar yfir 80% í einkunn bæði í heild og á skorkafla skriflega hluta prófsins og fengu dómararéttindi til ársins 2025 (með fyrirvara um…

Continue ReadingKonur yfirtaka kynjahlutfall landsdómara BFSÍ. Þrír landsdómarar bætast við 2022 og allt ungar konur.

Bogfimisamband Íslands hækkað í flokkun hjá Afrekssjóði ÍSÍ úr C/þróunarsérsambandi í B/Alþjóðlegt samband fyrir árið 2022

BFSÍ barst bréf þess efnis að stjórn Afrekssjóðs ÍSÍ 31 desember hafi samþykkt að færa Bogfimisamband Íslands úr flokki C/Þróunarsérsambanda í flokk B/Alþjóðlegra sérsambanda og að framkvæmdastjórn ÍSÍ hafi staðfest þá ákvörðun. Breytingin tekur gildi 1. janúar 2022. Þessi breyting er stórt skref í afreksstarfi BFSÍ og er einnig mikil…

Continue ReadingBogfimisamband Íslands hækkað í flokkun hjá Afrekssjóði ÍSÍ úr C/þróunarsérsambandi í B/Alþjóðlegt samband fyrir árið 2022