Anna í 33 sæti á HM ungmenna
Anna María Alfreðsdóttir var eini keppandi Íslands á HM ungmenna í Írlandi í júlí. Anna var búin að vera eiga við meiðsli á árinu og dró sig því úr keppni í útsláttarkeppni HM og endaði í 33 sæti. Færri ungmenni lögðu för sína á HM ungmenna í þetta sinn en…