You are currently viewing Hæfleikamótun með Miika Aulio frestað vegna Covid.

Hæfleikamótun með Miika Aulio frestað vegna Covid.

Vegna gífurlegrar aukningar á smitum og vöxt Covid-19 hefur æfingarbúðum hæfileikamótunar verið frestað. Óvíst er hvernær það verður hægt að halda þær næst.

Vonin er að ná að gera þetta verkefni á þessu ári, en ef það næst ekki vegna COVID miðum við á næsta ár 🙂

Ekki hefur verið sett nein dagsetning og við bíðum bara að sjá hvernig málin þróast tengt Covid.

Hægt er að sjá meira um hæfileikamótunar verkefnið hér

https://bogfimi.is/2020/09/09/haefleikamotun-med-miika-aulio-fyrrum-finnska-landslidsthjalfaranum/