Bikarmótaröð BFSÍ mun krýna Íslandsbikarmeistara í bogfimi
BFSÍ mun hefja formlega hald Bikarmótaraðar í haust í bogfimi og titla fyrstu Bikarmeistara árið 2023. Keppni í Íslandsbikarmótaröðinni verður kynlaus og keppt verður í trissuboga, sveigboga og berboga. Átta efstu í undankeppni hvers móts halda áfram í útsláttarkeppni. Bikarmeistari verður krýndur sá sem er með hæsta skor úr undankeppni…