You are currently viewing Næringarfræðsla BFSÍ

Næringarfræðsla BFSÍ

Gunnar Geir Markússon næringarfræðingur mun halda fyrirlestur um mikilvægi næringar í íþróttum.

Fyrirlesturinn er miðaður á afreksfólk í bogfimi en getur hentað öllum sem hafa áhuga á að fræða sig um mikilvægi góðrar næringar. Bæði innan og utan bogfimi.

Fyrirlesturinn mun fara fram á Microsoft Teams sunnudaginn 22 september. Hlekkur verður sendur á þá sem skrá sig hér.

Vonum að sem flestir noti sér tækifærið.