You are currently viewing Skráningarfrestur á Íslandsmót Öldunga Utanhúss framlengdur

Skráningarfrestur á Íslandsmót Öldunga Utanhúss framlengdur

Vegna dræmra skráninga á Íslandsmót Öldunga Utanhúss hefur skráningarfresturinn verið framlengdur um viku til 19. Júní kl. 18:00.

Í ár verður boðið upp á að keppa í flokkunum 30+ og 40+ og því þátttaka opin fleirum en áður hefur þekkst á öldungamótum.

Frekari upplýsingar og skráningu á mótið er að finna hér.