You are currently viewing Val í landsliðshóp 2021

Val í landsliðshóp 2021

Val í landsliðshóp 2021.

 

Oliver Ormar Ingvarsson – BF Boginn
Dagur Örn Fannarsson – BF Boginn
Gummi Guðjónsson – BF Boginn
Sigríður Sigurðardóttir – BF Hrói Höttur
Alfreð Birgisson – Íþróttafélagið Akur
Nói Barkarsson – BF Boginn
Anna María Alfreðsdóttir – Íþróttafélagið Akur
Astrid Daxböck – BF Boginn
Ewa Ploszaj – BF Boginn
Guðbjörg Reynisdóttir – BF Hrói Höttur – Berbogi – Víðavangsbogfimi

Áherslu verkefni sem áætluð eru fyrir landslið 2021 eru:

  • EM innandyra í Slóveníu – Febrúar
  • EM utandyra og undankeppni Ólympíuleika í Tyrklandi – Maí
  • HM í Bandaríkjunum – September

Óvíst er hvernig Covid mun hafa áhrif á innlent og alþjóðlegt afreksstarf á árinu 2021, en það þykir ljóst að við munum finna fyrir áhrifum heimsfaraldursins sérstaklega fyrri hluta ársins 2021.

Skipulag verkefna verður því frekar breytilegt eftir því hvernig Covid ástand þróast.

Líklegt þykir að EM innandyra verði aflýst vegna heimsfaraldurs Covid-19 og að það muni einnig hafa áhrif á EM/undankeppni ÓL í Maí. En vonin er sú að bóluefni verið orðið aðgengilegt fyrir HM í September.