You are currently viewing Covid-19: Tilslakanir á reglum (10. maí)

Covid-19: Tilslakanir á reglum (10. maí)

Heilbrigðisráðherra hefur nú gefið út nýja reglugerð með tilslökunum á fyrri takmörkunum sem tók gildi á mánudaginn 10. maí og gildir til 26. maí nk.

Helstu breytingar á reglunum sem hafa áhrif á okkar starf eru:

  • Hámarksfjöldi þátttakenda í hverju rými á æfingu og keppni er nú 75 manns. 
  • Utan keppni og æfinga gildir 50 manna hámark.

Covid-19 Reglur BFSÍ hafa verið uppfærðar í samræmi við þessar breytingar.
Hægt er að nálgast reglurnar í heild sinni hér.

Hvert félag er með sóttvarnarfulltrúa sem hægt er að leita til ef einhverjar spurningar vakna varðandi reglugerðina.