You are currently viewing Covid-19: Aflétting allra takmarkana

Covid-19: Aflétting allra takmarkana

Nú hafa fallið úr gildi allar takmarkanir á samkomum innanlands. Í þessu felst m.a. fullt afnám grímuskyldu, nándarreglu og fjöldatakmarkana.

Covid-19 Reglur BFSÍ eru því nú ekki lengur í gildi og hafa verið fjaralægðar.

Hér er að finna tilkynningu heilbrigðisráðuneytisins.