You are currently viewing Skráning á Íslandsmót Öldunga Utanhúss lýkur á morgun

Skráning á Íslandsmót Öldunga Utanhúss lýkur á morgun

Nú er síðasta tækifæri til að skrá sig til keppni á Íslandsmót Öldunga utanhúss þar sem skráning lýkur annað kvöld þann 12. Júní kl. 18:00. Því er um að gera að nýta tækifærið og skrá sig sem allra fyrst áður en það verður um seinan.

Nánari upplýsingar og skráningu er að finna hér.

Eins styttist í skráningarfrest á nýja mótið Sumarbikar BFSÍ sem haldið verður sömu helgi á sama stað, en henni lýku 20. Júní kl. 18:00. Upplýsingar um sumarbikarinn er að finna hér.