Dagsetning

27. Júní 2021

Staðsetning

Haukavöllur, Hafnarfjörður

Keppnisgjald

5.000 kr.

Skráning lokar:

20. Júní, kl. 18:00

Skipulag:

Sumarbikar BFSÍ 2021

Sumarbikar BFSÍ verður haldinn í fyrsta skipti þetta árið. Sumarbikarinn er frábrugðinn öðrum mótum að því leiti að ekki verður keppt í mismunandi kynjaflokkum – og munu því allir keppa á móti hvort öðru í útsláttarkeppni.

Bogaflokkar:

  • Sveigbogi
    Fjarlægð: 70 metrar
    Skífa: 122 cm
  • Trissubogi
    Fjarlægð: 50 metrar
    Skífa: 80 cm trissuboga
  • Berbogi
    Fjarlægð: 50 metrar 
    Skífa: 122 cm

Aldursflokkar:

  • Opinn flokkur

Staðsetning:

Mótið verður haldið við Ásvelli í hafnarafirði. Mynd fyrir neðan sýnir keppnissvæði.

Google maps hlekkur.