Anna María Alfreðsdóttir og Alfreð Birgisson Íþróttafólk ársins hjá BFSÍ 2022

Akureyringarnir og feðginin Anna María Alfreðsdóttir og Alfreð Birgisson úr ÍF Akur á Akureyri voru valin Íþróttafólk ársins hjá Bogfimisambandi Íslands 2022. Anna átti mjög árangursríkt ár í sinni keppnisgrein trissuboga kvenna. Anna var ekki langt frá því að vinna til verðlaun á Evrópumeistaramóti á árinu, en hún keppti fimm…

Continue ReadingAnna María Alfreðsdóttir og Alfreð Birgisson Íþróttafólk ársins hjá BFSÍ 2022

Bikarmótaröð BFSÍ mun krýna Íslandsbikarmeistara í bogfimi

BFSÍ mun hefja formlega hald Bikarmótaraðar í haust í bogfimi og titla fyrstu Bikarmeistara árið 2023. Keppni í Íslandsbikarmótaröðinni verður kynlaus og keppt verður í trissuboga, sveigboga og berboga. Átta efstu í undankeppni hvers móts halda áfram í útsláttarkeppni. Bikarmeistari verður krýndur sá sem er með hæsta skor úr undankeppni…

Continue ReadingBikarmótaröð BFSÍ mun krýna Íslandsbikarmeistara í bogfimi

Gott gengi á EM ungmenna

Sjö keppendur kepptu fyrir hönd Bogfimisambands Íslands á Evrópumeistaramóti ungmenna utandyra 2022 í síðustu viku. Mótið var haldið í Lilleshall Bretlandi 15-20 ágúst, yfir 300 keppendur frá fleiri en 30 þjóðum tóku þátt. Samantekt af lokaniðurstöðum Íslenskra liða og keppenda: Trissuboga kvenna landslið 5 sæti Trissuboga blandað landslið 9 sæti Sveigboga…

Continue ReadingGott gengi á EM ungmenna

Allir náðu alþjóðlegum þjálfararéttindum á vel heppnuðu þjálfaranámskeiði Alþjóðabogfimisambandsins í samstarfi við Ólympíusamhjálpina

Þjálfaranámskeið stig 1 heimssambandsins World Archery (WA) var haldið af Bogfimisambandi Íslands í Bogfimisetrinu dagana 2-7 ágúst. Námskeiðið var haldið í samstarfi við ÍSÍ og Ólympíusamhjálpina Olympic Solidarity (OS) sem stendur undir meirihluta kostnaði námskeiðsins. Allir Íslensku þátttakendurnir náðu mati prófdómara WA, en endanleg staðfesting og skírteini munu berast frá…

Continue ReadingAllir náðu alþjóðlegum þjálfararéttindum á vel heppnuðu þjálfaranámskeiði Alþjóðabogfimisambandsins í samstarfi við Ólympíusamhjálpina

Gott gengi Íslands Tveir Norðurlandameistarar, sex silfur og sjö brons á NUM í Finnlandi

11 af 15 keppendum Íslands unnu til einna eða fleiri verðlauna á Norðurlandameistaramóti ungmenna (NUM) um helgina og komu í heildina með tvö gull, sex silfur og sjö brons heim á klakann. Sem er mesti fjöldi verðlauna sem Ísland hefur unnið til á NUM í bogfimi til dags. 2021 vann…

Continue ReadingGott gengi Íslands Tveir Norðurlandameistarar, sex silfur og sjö brons á NUM í Finnlandi

Anna María með besta árangur Íslendings á heimslista og önnur hæst af Norðurlandabúum á heimslista

Heims- og Evrópulisti World Archery var uppfærður í dag eftir heimsbikarmótið í París og Anna María Alfreðsdóttir 19 ára úr Íþróttafélaginu Akri á Akureyri er þar í 60 sæti á heimslista og 30 sæti á Evrópulista. Það er einnig hæsta sæti á heims- og Evrópulista sem Íslendingur hefur náð í…

Continue ReadingAnna María með besta árangur Íslendings á heimslista og önnur hæst af Norðurlandabúum á heimslista

Sara Sigurðardóttir yngsti heimsdómari í heiminum og annar yngsti í sögu íþróttarinnar

Tilkynning barst Bogfimisambandi Íslands (BFSÍ) frá heimssambandinu World Archery (WA) í dag þess efnis að Sara Sigurðardóttir 19 ára úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi hafi náð prófi og Alþjóðlegum dómararéttindum. BFSÍ sendi Söru á World Archery Youth Judge seminar í Halifax Kanada 29 maí til 1 júní. Aðeins fjórir ungmenna…

Continue ReadingSara Sigurðardóttir yngsti heimsdómari í heiminum og annar yngsti í sögu íþróttarinnar

Anna María Alfreðsdóttir fyrst Íslendinga til þess að vinna einstaklings verðlaun í opnum flokki á heimslista móti í bogfimi

Akureyringurinn Anna María Alfreðsdóttir vann brons úrslita leik Veronicas Cup World Ranking Event í Slóveníu helgina 5-8 maí. Anna vann bronsið af miklu öryggi 142-130 gegn Stefania Merlin frá Lúxemborg og Anna tók einnig gull verðlaunin með trissuboga kvenna liðinu ásamt Freyju Dís Benediktsdóttir og Eowyn Marie Mamalias. Þetta er…

Continue ReadingAnna María Alfreðsdóttir fyrst Íslendinga til þess að vinna einstaklings verðlaun í opnum flokki á heimslista móti í bogfimi

Ísland þriðja sterkasta þjóðin í bogfimi á heimslista viðburði í Slóveníu um helgina

53 þjóðir og 242 keppendur tóku þátt á Veronicas Cup heimslistaviðburði í Kamnik í Slóveníu dagana 5-8 maí síðast liðinn. 7 konur og 2 karlar frá Íslandi voru skráðir til keppni á mótinu og sýndu vægast sagt frábæra frammistöðu. Samkvæmt upplýsingum í frétt á vefsíðu alþjóðabogfimisambandsins WorldArchery var frammistaða Íslands…

Continue ReadingÍsland þriðja sterkasta þjóðin í bogfimi á heimslista viðburði í Slóveníu um helgina

Tvær nýjar mótaraðir utandyra í sumar þar sem áhersla er sett á persónulega framför. Sumarmót BFSÍ og Íslandsbikarmót BFSÍ

Sumarmótaröð BFSÍ er mótaröð fyrir ungmenni og áhugamenn, þá sem eru að taka fyrstu skrefin í íþróttinni. Verðlaun fá þeir sem bæta sitt hæsta skor í mótakerfi BFSÍ (Personal Best). Þeir sem eru að keppa í fyrsta sinn utandyra eru að sjálfsögðu að byrja á núll skori þannig að þeir…

Continue ReadingTvær nýjar mótaraðir utandyra í sumar þar sem áhersla er sett á persónulega framför. Sumarmót BFSÍ og Íslandsbikarmót BFSÍ