Bogfimisamband Íslands hækkað í flokkun hjá Afrekssjóði ÍSÍ úr C/þróunarsérsambandi í B/Alþjóðlegt samband fyrir árið 2022
BFSÍ barst bréf þess efnis að stjórn Afrekssjóðs ÍSÍ 31 desember hafi samþykkt að færa Bogfimisamband Íslands úr flokki C/Þróunarsérsambanda í flokk B/Alþjóðlegra sérsambanda og að framkvæmdastjórn ÍSÍ hafi staðfest þá ákvörðun. Breytingin tekur gildi 1. janúar 2022. Þessi breyting er stórt skref í afreksstarfi BFSÍ og er einnig mikil…