Anna María Alfreðsdóttir og Alfreð Birgisson Íþróttafólk ársins hjá BFSÍ 2022
Akureyringarnir og feðginin Anna María Alfreðsdóttir og Alfreð Birgisson úr ÍF Akur á Akureyri voru valin Íþróttafólk ársins hjá Bogfimisambandi Íslands 2022. Anna átti mjög árangursríkt ár í sinni keppnisgrein trissuboga kvenna. Anna var ekki langt frá því að vinna til verðlaun á Evrópumeistaramóti á árinu, en hún keppti fimm…