Þjálfaranámskeið 2022 forskráning og netfundur 27 okt
Áætlað er að BFSÍ haldi WorldArchery þjálfaranámskeið á Íslandi 2022. Mögulega bæði WA þjálfarastig 1 og 2, það mun fara eftir forskráningu og þátttöku í netfundi 27 október kl 19:00. Sem undirbúning fyrir skipulagningu þjálfaranámskeiða 2022 mun BFSÍ halda netfund með þjálfararkennaranum og þeim einstaklingum sem hafa áhuga á þjálfaramenntun…