Marín með flott start á Evrópuleikunum, fánaberi ÍSÍ, dó ekki úr hita, vann doping prófið og varð ekki fyrir eldingu
Marín Aníta Hilmarsdóttir stóð sig býsna vel í undankeppni Evrópuleikana með 613 stig og 38 sæti í undankeppni. Það er þrem stigum yfir lágmörkum fyrir Ólympíuleika (610), 13 stigum yfir lágmörkum fyrir Evrópuleika (600) og aðeins 4 stigum frá núverandi Íslandsmeti sveigboga kvenna sem er 616 stig sem Marín á…