Evrópumeistaramótinu innandyra frestað vegna hamfara í Tyrklandi og óljóst um þátttöku Íslands á mótinu, líklegt að Íslandsmeistaramótinu verði einnig frestað
Evrópumeistaramótinu innandyra hefur verið frestað um 6 daga vegna hamfara sem standa yfir í suður Tyrkland tengt risa jarðskjálfta hrinu á svæðinu. BFSÍ var að vonast eftir sínum fyrstu verðlaunum á Evrópumeistaramóti, en þetta mun hafa mikil áhrif á 32 þátttakendur BFSÍ sem eru bókaðir á mótið og mun líklega…