Þorsteinn setti Evrópumet fatlaðra
Staðfesting barst til BFSÍ 23 mars að Evrópumet Þorsteins Halldórssonar sem fjallað var um í frétt um Íslandsmeistaramót innanhúss hafi verið staðfest af heimssambandinu og er búið að uppfæra vefsíðu Evrópusambandsins með metinu. Þorsteinn setti Evrópumetið í trisssuboga útsláttarkeppni fatlaðra karla innandyra á Íslandsmeistaramótinu innandyra fyrir um mánuði síðan í…