Bikarmeistarar BFSÍ árið 2024 eru ….
Íslandsbikarmótaröð BFSÍ innandyra var að ljúka í dag með síðasta Bikarmóti tímabilsins. Bikarmótaröðin stóð saman af fjórum mótum sem haldin voru í Bogfimisetrinu í október, nóvember, desember og lokamótið í janúar 2024. Bikarmeistarar BFSÍ innandyra voru krýndir í annað sinn og fengu einnig 50.000.kr í verðlaunafé. Eftirfarandi urðu Bikarmeistarar árið…
