Gott gengi okkar keppenda á Evrópubikarmótinu í Bretlandi og einn þátttökuréttur á European Games kominn í hús
Níu keppendur frá Íslandi kepptu á Evrópubikarmóti - EB (European Grand Prix - EGP) sem haldið var af Evrópska bogfimisambandinu (World Archery Europe - WAE) í Lillshall national sports center í Bretlandi 2-8 apríl. Síðasta undankeppnis mót Evrópuleika - EL (European Games - EG) var einnig haldið í þessari viku…