Geggjuð niðurstaða en hefði getað gert betur sagði Freyja eftir að taka silfur á World Series í Sviss
Freyja Dís Benediktsdóttir vann silfur verðlaun í dag á World Series í Sviss. Freyja stóð sig vel í undankeppni mótsins á föstudaginn og endaði í öðru sæti undankeppninnar með 571 stig. Eftir að útsláttarkeppni mótsins var lokið þá voru Freyja og Lea Tonus frá Lúxemborg "last women standing" ef svo…