Sex keppendur á leið á European Youth Cup
Sex keppendur eru á leið á Evrópubikarmót ungmenna 1-6 maí sem haldið verður í Catez Slóveníu. Eftirfarandi keppendur eru skráðir á mótið: Anna María Alfreðsdóttir í trissuboga U21 kvenna Freyja Dís Benediktsdóttir í trissuboga U21 kvenna Þórdís Unnur Bjarkadóttir í trissuboga U21 kvenna Ragnar Smári Jónasson í trissuboga U21 karla…