Bogfimifólk ársins 2023 eru Marín, Freyja, Guðbjörg, Haraldur, Alfreð og Izaar
BFSÍ veitir árlega viðurkenningu til þeirra sem sem stóðu sig best á árinu í sínum keppnisgreinum. Viðurkenningarnar voru fyrst veittar á fyrsta fulla starfsári Bogfimisambands Íslands 2020. Eftirfarandi unnu titlana árið 2023 Marín Aníta Hilmarsdóttir - BF Boginn Kópavogi Sveigbogakona ársins 2023 fjórða árið í röð Freyja Dís Benediktsdóttir -…