Mikið að gerast hjá BFSÍ á næstu dögum. Marín á leið á Evrópuleika, met þátttaka á NM ungmenna, 3 keppendur fara á European Master Games, 1 á leið á HM ungmenna, Íslandsmót ungmenna/öldunga/fullorðinna og alþjóðlegt þjálfaranámskeið á vegum heimssambandins/OS á Íslandi
Það er ansi mikið á döfinni í bogfimi og hjá BFSÍ um júní/júlí mánaðarmótin. Mjög mörg verkefni og mörg þeirra ofan í hvert öðru eða jafnvel á sama tíma í mismunandi löndum í heiminum. Íslandsmót ungmenna - Hafnarfjörður 18 júni Íslandsmót öldunga - Hafnarfjörður 18 júní Evrópuleikarnir (European Games) -…