Silfurverðlaun á Evrópubikarmóti ungmenna
Gott gengi var hjá keppendum BFSÍ á Evrópubikarmóti ungmenna í Catez í Slóveníu 1-6 maí þar sem 24 þjóðir með 228 keppendur áttust við á. Hér er mjög stutt samantekt af helstu niðurstöðum Íslands á mótinu. U21 trissuboga kvenna liðið (Anna, Freyja og Þórdís) stóð sig frábærlega og tók silfurverðlaun…