Níu keppendur á leið á Evrópubikarmót í Bretlandi 1-9 apríl og að keppa um síðustu þátttökurétti á Evrópuleikana 2023
Eftirfarandi keppendur munu keppa á Evrópubikarmótinu í Lilleshall í Bretlandi 1-9 apríl. Trissubogi kvenna Anna María Alfreðsdóttir Eowyn Marie Mamalias Freyja Dís Benediktsdóttir Sveigbogi kvenna Marín Aníta Hilmarsdóttir Valgerður E. Hjaltested Astrid Daxböck Trissubogi karla Alfreð Birgisson Dagur Örn Fannarsson Gummi Guðjónsson Áætlað er að okkar keppendur og lið hækki…