Skráningu á Íslandsmeistaramót Utanhúss lýkur á morgun
Síðasta tækifæri til að skrá sig á Íslandsmeistaramót Utanhúss þar sem skráningu lýkur kl. 18:00 á morgun, Laugardaginn 3. Júlí. Hægt er að nálgast skráninguna hér. Athugið að keppnisstaður Íslandsmeistaramótsins var upprunalega á Víðistaðatúni en mótið hefur nú verið fært á Hamranesvöll í Hafnarfirði.