Skráningu á Íslandsmeistaramót Utanhúss lýkur á morgun

Síðasta tækifæri til að skrá sig á Íslandsmeistaramót Utanhúss þar sem skráningu lýkur kl. 18:00 á morgun, Laugardaginn 3. Júlí. Hægt er að nálgast skráninguna hér. Athugið að keppnisstaður Íslandsmeistaramótsins var upprunalega á Víðistaðatúni en mótið hefur nú verið fært á Hamranesvöll í Hafnarfirði.

Continue ReadingSkráningu á Íslandsmeistaramót Utanhúss lýkur á morgun

Skráningarfrestur á Íslandsmót Öldunga Utanhúss framlengdur

Vegna dræmra skráninga á Íslandsmót Öldunga Utanhúss hefur skráningarfresturinn verið framlengdur um viku til 19. Júní kl. 18:00. Í ár verður boðið upp á að keppa í flokkunum 30+ og 40+ og því þátttaka opin fleirum en áður hefur þekkst á öldungamótum. Frekari upplýsingar og skráningu á mótið er að…

Continue ReadingSkráningarfrestur á Íslandsmót Öldunga Utanhúss framlengdur

WAE Þing: Væntanlegar breytingar á EM innanhúss

Þing World Archery Europe fór fram í gær í gegnum fjarfundarform eftir að staðbundnu þingi var aflýst vegna hertra sóttvarnartakmarkana í Tyrklandi stuttu fyrir ásetta dagsetningu þingsins. Á þinginu voru settar fram 12 tillögur til breytinga á lögum og/eða reglum sambandsins sem allar voru samþykktar af þingfulltrúum. Tvær af þeim…

Continue ReadingWAE Þing: Væntanlegar breytingar á EM innanhúss

Skráning á Íslandsmót Öldunga Utanhúss lýkur á morgun

Nú er síðasta tækifæri til að skrá sig til keppni á Íslandsmót Öldunga utanhúss þar sem skráning lýkur annað kvöld þann 12. Júní kl. 18:00. Því er um að gera að nýta tækifærið og skrá sig sem allra fyrst áður en það verður um seinan. Nánari upplýsingar og skráningu er…

Continue ReadingSkráning á Íslandsmót Öldunga Utanhúss lýkur á morgun

Facebook hópur Íþróttamannanefndar ÍSÍ

Íþróttamannanefnd ÍSÍ hefur stofnað Facebook-hóp undir nafninu Íþróttamannanefnd ÍSÍ. Hópurinn er ætlaður fyrir allt íþróttafólk á Íslandi; alla iðkendur,  keppendur, og íþróttafólk sem eru í verkefnum sem heyra undir sérsambönd Íslands s.s. BFSÍ.Tilgangur hópsins er að vera vettvangur þar sem íþróttafólk getur haft samband við nefndina og nefndarmeðlimi, deilt pælingum…

Continue ReadingFacebook hópur Íþróttamannanefndar ÍSÍ

Covid-19: Tilslakanir á reglum (25. maí)

Heilbrigðisráðherra hefur nú gefið út nýja reglugerð með frekari tilslökunum á fyrri takmörkunum sem tók gildi að miðnætti í dag, 25. maí og gilda til 16. júní næst komandi.Helstu breytingar á reglunum sem hafa áhrif á okkar starf eru:Heimilt verður að hafa að hámarki 150 þátttakendur í hverju rými á…

Continue ReadingCovid-19: Tilslakanir á reglum (25. maí)

Ungmennadeild BFSÍ – Apríl

Niðurstöður Ungmennadeildarinnar fyrir apríl hafa verið birtar. Hægt er að nálgast niðurstöðurnar hér. Í heild tóku tvö félög þátt með 10 þátttakendum.  Að meðaltali lækkaði stigafjöldi keppenda um 2 stig í apríl miðað við mánuðinn á undan, en líklega er hægt að rekja það til strangra sóttvarnarreglna sem komu í…

Continue ReadingUngmennadeild BFSÍ – Apríl

Bogfimiþing 2021

Fyrsta bogfimiþing BFSÍ var haldið í gær, laugardaginn 13. Mars, í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Þingforseti var kjörinn Valdimar Leó Friðriksson sem stýrði þinginu með prýði. Guðmundur Örn Guðjónsson formaður BFSÍ kynnti ársskýrslu stjórnar og lagði fyrir afreksstefnu sem var samþykkt samhljóða. Albert Ólafsson gjaldkeri BFSÍ lagði fyrir ársreikninga og fjárhagsáætlun…

Continue ReadingBogfimiþing 2021

Norðurlandabúðir Ungmennalandsliða

Sunnudaginn 07. mars var haldin fjarviðburður á vegum Norðurlanda fyrir ungmenni skilgreind eru í ungmennalandslið og hæfileikamótun hvers lands fyrir sig. Hugsunin á bakvið verkefnið var að stuðla af frekari samstarfi milli norðurlanda í landsliðsstarfi ungmenna.   Að þessu sinni var keppt í U21 flokki eftir sænskum bogfimireglum (þar er…

Continue ReadingNorðurlandabúðir Ungmennalandsliða

Íslandsmet félagsliða í ungmenna og öldunga flokkum breytt í 2 manna liðakeppni

Íslandsmet félagsliða var breytt fyrir skömmu á eftirfarandi veg. Liðakeppni í Ungmenna og öldunga flokkum var breytt úr 3 manna liðakeppni í 2 mann liðakeppni. Innandyra parakeppni var einnig bætt við í öllum aldursflokkum. Breytingarnar eru að hluta til að koma á móts við minni íþróttafélög í bogfimi og að…

Continue ReadingÍslandsmet félagsliða í ungmenna og öldunga flokkum breytt í 2 manna liðakeppni

Bogfimiþing 2021 – Fyrra fundarboð

Bogfimisamband Íslands boðar hér með til bogfimiþings 13. Mars 2021 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal kl. 13:00.Á bogfimiþingi hafa fulltrúar þeirra sambandsaðila sem eru skuldlaus við BFSÍ fjórum vikum fyrir bogfimiþing einir atkvæðisrétt, en rétt til setu á þinginu, með málfrelsi og tillögurétt hafa allir eftirfarandi þingfulltrúar: 1.2.3.4.5.6. stjórn BFSÍ;framkvæmdastjórn og…

Continue ReadingBogfimiþing 2021 – Fyrra fundarboð

Íslandsmeistaramóti innanhúss frestað

Íslandsmeistaramóti Innanhúss í opnum flokki sem halda átti helgina 27. – 28. Mars næstkomandi hefur verið frestað til 27. - 28. Nóvember. Samkvæmt núgildandi reglugerð yfirvalda væri heimilt að halda mótið með frekar venjulegu sniði. Hinsvegar í ljósi fjölda þeirra þátttakenda sem skilgreindir eru í áhættuhóp og þess að áætlað…

Continue ReadingÍslandsmeistaramóti innanhúss frestað

Íslandsmótum ungmenna og öldunga innanhúss frestað

Vegna áframhaldandi óvissu af völdum COVID nú þegar nær dregur að íslandsmótum innanhúss og þar sem gildandi reglugerð bannar enn keppnishald þá hefur stjórn BFSÍ ákveðið að fresta Íslandsmótum ungmenna og öldunga til seinna á árinu þegar ástandið er vonandi orðið skárra. Líklegt er að ekki verði leyfilegt að halda…

Continue ReadingÍslandsmótum ungmenna og öldunga innanhúss frestað

BFSÍ gefur bikar til íþróttafólks ársins í hverjum bogaflokki í fyrsta sinn

BFSÍ samþykkti á síðasta stjórnarfundi 27.12  viðbót við reglur um íþróttafólk ársins. BFSÍ gefur út til viðbótar við tilnefningar til íþróttafólks ársins árlega bikar til þeirra sem stóðu sig best í hverjum bogaflokki fyrir sig. Oft hefur reynst erfitt að velja einstaklinga úr bogfimi í íþróttafólki ársins hjá ÍSÍ þar…

Continue ReadingBFSÍ gefur bikar til íþróttafólks ársins í hverjum bogaflokki í fyrsta sinn

Íþróttafólk ársins 2020 Bogfimi – Dagur og Marín

Dagur Örn Fannarsson 19 ára og Marín Aníta Hilmarsdóttir 16 ára eru yngstu keppendur í sveigboga sem hafa verið valin íþróttafólk ársins í bogfimi. Enginn sveigboga keppandi yngri en 35 ára hefur áður verið titlaður íþróttamaður og kona ársins í bogfimi og þetta er aðeins í annað sinn sem sveigboga…

Continue ReadingÍþróttafólk ársins 2020 Bogfimi – Dagur og Marín

Hæfileikamótunarhópur 2021

Eftirfarandi voru valdir í hæfileikamótunarhóp BFSÍ 2021: Nafn Bogaflokkur Félag Aldur 2021 Sara Sigurðardóttir Trissubogi Boginn 18 Freyja Dís Benediktsdóttir Trissubogi Boginn 16 Daníel Már Ægisson Trissubogi Boginn 17 Halla Sól Þorbjörnsdóttir Sveigbogi Boginn 17 Valgerður Einarsdóttir Hjaltested Sveigbogi Boginn 19 Melissa Tanja Pampoulie Sveigbogi Boginn 16 Pétur Már Birgirsson…

Continue ReadingHæfileikamótunarhópur 2021

Val í landsliðshóp 2021

Val í landsliðshóp 2021. https://bogfimi.is/landslid-2021/   Oliver Ormar Ingvarsson – BF Boginn Dagur Örn Fannarsson – BF Boginn Gummi Guðjónsson - BF Boginn Sigríður Sigurðardóttir - BF Hrói Höttur Alfreð Birgisson - Íþróttafélagið Akur Nói Barkarsson – BF Boginn Anna María Alfreðsdóttir – Íþróttafélagið Akur Astrid Daxböck - BF Boginn…

Continue ReadingVal í landsliðshóp 2021

Val í ungmennalandsliðshóp 2021 Oliver-Dagur-Marín-Nói-Anna-Eowyn ná viðmiðum

Í samræmi við afreksstefnu og reglugerðir BFSÍ var valið í ungmennalandsliðshóp 2021 í þessum mánuði. https://bogfimi.is/ungmenna-landslid-bfsi/ Eftirfarandi aðilar náðu viðmiðum og voru valdir í ungmennalandsliðshóp í bogfimi 2021. Oliver Ormar Ingvarsson – BF Boginn - Sveigbogi U21 Dagur Örn Fannarsson – BF Boginn - Sveigbogi U21 Nói Barkarsson – BF…

Continue ReadingVal í ungmennalandsliðshóp 2021 Oliver-Dagur-Marín-Nói-Anna-Eowyn ná viðmiðum

Ásdís Lilja Hafþórsdóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra BFSÍ

Ásdís hefur formlega störf 01. nóvember 2020 í 80% starfi. Fyrstu verkefni Ásdísar verða að komast inn í og taka yfir mörg af þeim verkefnum sem formaður og stjórn sambandsins eru með. Ásdís verður þá að megin tengilið BFSÍ í öllum málum og sér um að framkvæma stefnu og ákvarðanir…

Continue ReadingÁsdís Lilja Hafþórsdóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra BFSÍ

Tölvupóstsvindl og íþróttafélög

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur upplýst BFSÍ í gegnum ÍSÍ um að tölvupóstssvindl hafi aukist umtalsvert og beinist nú í auknum mæli að íþróttahreyfingunni. Nú þegar hafa nokkur íþróttafélög orðið fyrir barðinu á svindli sem þessu og tapað talsverðu fé. Embættið sendi ÍSÍ leiðbeinandi upplýsingar vegna málsins sem ÍSÍ áframsendi til…

Continue ReadingTölvupóstsvindl og íþróttafélög

Hæfleikamótun með Miika Aulio frestað vegna Covid.

Vegna gífurlegrar aukningar á smitum og vöxt Covid-19 hefur æfingarbúðum hæfileikamótunar verið frestað. Óvíst er hvernær það verður hægt að halda þær næst. Vonin er að ná að gera þetta verkefni á þessu ári, en ef það næst ekki vegna COVID miðum við á næsta ár :) Ekki hefur verið…

Continue ReadingHæfleikamótun með Miika Aulio frestað vegna Covid.

Haustfjarnám þjálfaramenntun almennur hluti ÍSÍ stig 1, 2 og 3

Haustfjarnám 1. 2. og 3. stigs Þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 21. september nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni.…

Continue ReadingHaustfjarnám þjálfaramenntun almennur hluti ÍSÍ stig 1, 2 og 3

Hæfleikamótun með Miika Aulio fyrrum finnska landsliðsþjálfaranum.

Ólympíufarinn Miika Aulio kemur til landsins á vegum BFSÍ og verður með æfingarbúðir fyrir iðkendur sem skilgreindir eru í hæfileikamótun BFSÍ. Miika var einnig yfirþjálfari ólympíska bogfimilandsliðsins í Finnlandi í meira en áratug og hefur því gífurlega mikla reynslu til að miðla. Miika sér um þjálfaramenntun í Finnlandi eins og…

Continue ReadingHæfleikamótun með Miika Aulio fyrrum finnska landsliðsþjálfaranum.

Uppfærðar Covid reglur fyrir bogfimistarf 07.09.2020

Ýmsu hefur verið breytt í reglugerðinni til dæmis til þess að mæta breyttum nálægðarviðmiðum sóttvarnaraðgerða úr 2 metrum í 1 meter. https://bogfimi.is/covid-19/ Hægt er að finna reglugerðina og upplýsingar um sóttvarnarfulltrúa hvers félags á síðu á forsíðu bogfimi.is. Allar upplýsingar verða uppfærðar þar í framtíðinni. Endilega kynnið ykkur efnið.

Continue ReadingUppfærðar Covid reglur fyrir bogfimistarf 07.09.2020

Haustfjarnám 2020 þjálfaramenntun 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ

Haustfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 21. sept. nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni. Nám…

Continue ReadingHaustfjarnám 2020 þjálfaramenntun 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ

Uppfærðar Covid reglur – Uppfært 28.08.2020

BFSÍ hefur uppfært reglur tengdar ástundun bogfimiíþrótta á meðan á Covid ástandi stendur í samræmi við breytingar sóttvarnaraðgerða og sniðmát frá ÍSÍ. Hægt er að finna reglugerðina á bogfimi.is undir lög og reglur. BFSÍ mælist til þess að allir lesi reglugerðina sem eru tengdir íþróttinni. Öllum aðildarfélögum BFSÍ er skylt…

Continue ReadingUppfærðar Covid reglur – Uppfært 28.08.2020

Covid reglur fyrir bogfimistarf

BFSÍ hefur sett reglur tengdar ástundun bogfimiíþrótta á meðan á Covid ástandi stendur. Hægt er að finna reglugerðina á bogfimi.is undir lög og reglur. BFSÍ mælist til þess að allir lesi reglugerðina sem eru tengdir íþróttinni. Öllum félögum innan BFSÍ er skylt að fylgja almennum sóttvarnaraðgerðum yfirvalda. Í reglugerð BFSÍ…

Continue ReadingCovid reglur fyrir bogfimistarf

Íþróttasálfræði fyrirlestur með Helga Val Pálssyni

Helgi Valur Pálsson íþróttasálfræðingur mun halda fyrirlestur fyrir BFSÍ laugardaginn 5 september kl 11:30-13:00. Öllum í aðildarfélögum BFSÍ er velkomið að sitja fyrirlesturinn og ekkert gjald er fyrir að taka þátt í fyrirlestrinum. Fyrirlesturinn er miðaður á íþróttafólk og þjálfara en er einnig frábær til upplýsinga fyrir stjórnendur félaga og…

Continue ReadingÍþróttasálfræði fyrirlestur með Helga Val Pálssyni

Íslandsmeistaramót 2020 17-19 Júlí

Íslandsmeistaramót utandyra í bogfimi 2020 verður haldið 17-19 Júlí á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Berbogi og trissubogi keppa á laugardeginum og sveigbogi á sunnudeginu. Mögulegt verður fyrir keppendur að æfa á svæðinu á föstudeginum. 51 keppandi er skráður til leiks. Aðeins einn erlendur keppandi er skráður til keppni að þessu sinni…

Continue ReadingÍslandsmeistaramót 2020 17-19 Júlí

Ólafur Gíslason segir af sér sem formaður BFSÍ

Ólafur Gíslason sagði af störfum sem formaður BFSÍ í Apríl. Guðmundur Örn Guðjónsson varaformaður hefur tekið við stöðu formanns BFSÍ. Fyrsti varamaður Astrid Daxböck var tekin inn og tók við stöðu varaformanns. Mikið er búið að vera að gera hjá stjórn BFSÍ og því tafðist lítillega gerð fundargerða. Stjórnin vildi…

Continue ReadingÓlafur Gíslason segir af sér sem formaður BFSÍ

COVID 19 staða

Á blaðamannafundi almannavarna í gær var minnt á reglur sem í gildi eru um takmarkanir í samkomubanni. Minnisblað sóttvarnalæknis og yfirlögregluþjóns er hægt að finna hér Minnisblað vegna sóttvarnahólfa 01.07.2020 Í minnisblaðinu  er verið að árétta þær reglur sem eru í gildi um fjöldatakmarkanir og hólfaskiptingu, hvort heldur er innandyra…

Continue ReadingCOVID 19 staða

Íslandsmót Ungmenna og öldunga utanhúss

Íslandsmót ungmenna og öldunga verður haldið á Víðistaðatúni í Hafnarfirði 27-28 Júní. Ungmenna mótið verður á laugardeginum og öldungamótið á sunnudeginum. Við spáum mjög spennandi keppni í nokkrum flokkum. U21 sveigbogi karla er 50/50 Dagur Örn Fannarsson vs Oliver Ormar Ingvarsson báðir í BF Boganum. Verður harður bardagi. Þeir hafa…

Continue ReadingÍslandsmót Ungmenna og öldunga utanhúss

Sumarfjarnám – Þjálfaramenntun ÍSÍ

Sumarfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 22. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni. Nám…

Continue ReadingSumarfjarnám – Þjálfaramenntun ÍSÍ

Formannafundur Bogfimisambands Íslands 2020

Fundarboð Formannafundur Bogfimisambands Íslands 2020 Hér með er boðað til formannafundar Bogfimisambands Íslands.  Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 29. mars 2020 kl. 13:00 í húsnæði Múltikúlti Barónsstíg 3, 101 Reykjavík. Rétt til setu á fundinum hafa formenn, eða fulltrúar þeirra, frá þeim íþróttabandalögum, héraðssamböndum og félögum sem mynda sambandið. Dagskrá ·       Skýrsla stjórnar…

Continue ReadingFormannafundur Bogfimisambands Íslands 2020

Sambandslögin samþykkt 1. desember 2019

Á fullveldisdaginn 1. desember minnast Íslendingar þess að á þessum degi árið 1918 tóku Sambandslögin gildi milli Íslands og Danmerkur.  En í þeim viðurkenndi Danmörk fullveldi Íslands.   Nákvæmlega 101 ári síðar eða þann 1. desember 2019 voru ný sambandslög samþykkt þ.e.a.s. bogfimisambandslögin. Við þennan gjörning breyttist bogfiminefnd ÍSÍ í fullvalda…

Continue ReadingSambandslögin samþykkt 1. desember 2019