Anna María með besta árangur Íslendings á heimslista og önnur hæst af Norðurlandabúum á heimslista
Heims- og Evrópulisti World Archery var uppfærður í dag eftir heimsbikarmótið í París og Anna María Alfreðsdóttir 19 ára úr Íþróttafélaginu Akri á Akureyri er þar í 60 sæti á heimslista og 30 sæti á Evrópulista. Það er einnig hæsta sæti á heims- og Evrópulista sem Íslendingur hefur náð í…
