Covid-19: Hertar Takmarkanir
Nýjar reglur um takmarkanir á samkomum tóku gildi Sunnudaginn 25. Júlí og hafa Covid-19 leiðbeiningar BFSÍ því verið uppfærðar og birtar á ný. Covid-19 Leiðbeiningar BFSÍ er að finna hér. Helstu atriði er varða íþróttahreyfinguna eru: Almennar fjöldatakmarkanir verða 200 manns. Börn fædd 2016 og síðar eru undanþegin.Nándarregla verður almennt…