Ísland þriðja sterkasta þjóðin í bogfimi á heimslista viðburði í Slóveníu um helgina
53 þjóðir og 242 keppendur tóku þátt á Veronicas Cup heimslistaviðburði í Kamnik í Slóveníu dagana 5-8 maí síðast liðinn. 7 konur og 2 karlar frá Íslandi voru skráðir til keppni á mótinu og sýndu vægast sagt frábæra frammistöðu. Samkvæmt upplýsingum í frétt á vefsíðu alþjóðabogfimisambandsins WorldArchery var frammistaða Íslands…