Norðurlandabúðir Ungmennalandsliða
Sunnudaginn 07. mars var haldin fjarviðburður á vegum Norðurlanda fyrir ungmenni skilgreind eru í ungmennalandslið og hæfileikamótun hvers lands fyrir sig. Hugsunin á bakvið verkefnið var að stuðla af frekari samstarfi milli norðurlanda í landsliðsstarfi ungmenna. Að þessu sinni var keppt í U21 flokki eftir sænskum bogfimireglum (þar er…