Tvær nýjar mótaraðir utandyra í sumar þar sem áhersla er sett á persónulega framför. Sumarmót BFSÍ og Íslandsbikarmót BFSÍ
Sumarmótaröð BFSÍ er mótaröð fyrir ungmenni og áhugamenn, þá sem eru að taka fyrstu skrefin í íþróttinni. Verðlaun fá þeir sem bæta sitt hæsta skor í mótakerfi BFSÍ (Personal Best). Þeir sem eru að keppa í fyrsta sinn utandyra eru að sjálfsögðu að byrja á núll skori þannig að þeir…