Baldur og Þórdís Íþróttafólk ársins 2025
Baldur Freyr Árnason og Þórdís Unnur Bjarkadóttir voru tilnefnd íþróttafólk ársins hjá Bogfimisambandi Íslands 2025 Baldur Freyr Árnason úr BF Boganum í Kópavogi, íþróttamaður ársins 2025 Baldur átti glæsilegt ár 2025. Í byrjun árs vann Baldur silfur verðlaun á EM U21 í einstaklingskeppni, aðeins önnur slík verðlaun sem Ísland hefur…
