Vala, Ragnar, Izaar og Jonas Íslandsbikarmeistarar innandyra 2025 öll í fyrsta sinn
Bikarmótaröð BFSÍ innandyra var að ljúka um helgina með síðasta Bikarmóti tímabilsins. Eftirfarandi urðu Íslandsbikarmeistararar 2025 (2024-2025 tímabilið). Sveigbogameistari 2025: Valgerður Hjaltested í Boganum Topp tveir í sveigboga voru Vala 1096 stig og Anna Yu 1075 stig. Það er ekki mikill munur en nokkuð öruggur sigur í vetur hjá Valgerði…