Ísland í fyrsta sinn í úrslitum á HM Ungmenna
Þrír Íslendingar kepptu á World Archery Youth Championships (Heimsmeistaramót ungmenna - HMU) í Winnipeg Kanada 18-24 ágúst. Í rosalega stuttu máli var gengi Íslands á mótinu flott, helstu niðurstöður Íslands voru að lið komst í 16 liða úrslit og endaði í 9 sæti á HM og hæsti í einstaklingakeppni í…