Ísland í 6 sæti jafnt Bretlandi í þjóðaniðurstöðum Evrópubikarmótaraðar ungmenna 2025
Evrópubikarmótaröð ungmenna 2025 lauk í dag á síðara Evrópubikarmótinu á tímabilinu sem var haldið í Catez Slóveníu. Þjóðin átti sögulegann árangur í Evrópubikarmótaröðinni á árinu og Ísland endaði í 6 sæti af 32 þjóðum í heildarniðurstöðum þjóða sem tóku þátt í mótaröðinni. Þetta er langbesta niðurstaða Íslands í Evrópubikarmótaröð…