Íslendingar á NM ungmenna taka heim 4 gull, 9 silfur og 6 brons
Norðurlandameistaramóti ungmenna í bogfimi var haldið í Boras Svíþjóð 3-6 júlí. Í heildina voru yfir 500 þátttakendur á mótinu og gengi Íslands var gott. 285 keppendur kepptu á NM ungmenna að þessu sinni, 35 af þeim keppendum voru frá Íslandi. 206 aðrir þátttakendur voru skráðir (t.d. þjálfarar, liðsstjórar og dómarar).…