ÍM í sveigboga: ein hæsta þátttaka í sögu íþróttarinnar og gífurlega jafnir úrslitaleikir
Íslandsmeistaramótið innandyra sveigboga (ÍM-I-S) í meistaraflokki var haldið 23 mars 2025 í Bogfimisetrinu. Meistaraflokkur er æðsta stig innlendrar keppni þar sem keppa allir þeir bestu og þeir sem hafa hugrekki til þess að mæta þeim á vellinum. ÍM í sveigboga 2025 var einum keppanda frá því að vera jafna hæstu…