24 á leið á EM innandyra í Tyrklandi 16-24 febrúar. Tekur Ísland verðlaun heim aftur?
24 keppendur eru á leið á Evrópumeistaramótið innandyra sem haldið verður í Samsun Tyrklandi 16-24 febrúar 2025. Ísland hefur átt gott gengi á Evrópumeistarmótum innandyra og vann til sinna fyrstu verðlauna á EM24 inni á síðasta ári. Góðar vonir eru um að Íslensk lið og/eða Íslenskir keppendur vinni til verðlauna…