Baldur og Guðbjörg Íþróttafólk ársins 2024
Baldur Freyr Árnason og Guðbjörg Reynisdóttir voru tilnefnd íþróttafólk ársins hjá Bogfimisambandi Íslands 2024 Baldur Freyr Árnason úr BF Boganum í Kópavogi, íþróttamaður ársins 2024. Þetta er í fyrsta sinn sem Baldur er tilnefndur íþróttamaður ársins frá BFSÍ og hann er næst yngsti einstaklingur sem hefur hreppt þann titli aðeins…