Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni á HM í S-Kóreu
Heimsmeistaramótið í markbogfimi utandyra er í fullum gangi í Gwangju Suður Kóreu. 8 Íslenskir keppendur og 3 lið voru að keppa á mótinu. 75 þjóðir og yfir 500 keppendur voru að keppa á HM að þessu sinni. Met þátttaka var í trissuboga kvenna einstaklingskeppni og trissuboga blandaðri liðakeppni á HM,…